Fréttir

Haustmót yngri flokka
Knattspyrna | 6. október 2006

Haustmót yngri flokka

Við vekjum athygli á því að yfirlit yfir haustmót yngri flokka er komið inn á vefinn. Mót með þessu fyrirkomulagi hafa verið haldin í Reykjaneshöllinni undanfarin ár og hefur verið mikil ánægja hjá...

Lokahófið 21. október
Knattspyrna | 5. október 2006

Lokahófið 21. október

Lokahóf Knattspyrnudeildar verður í Stapa laugardaginn 21. október . Hófið verður óvenjuglæsilegt að þessu sinni enda rík ástæða til að fagna góðu gengi meistaraflokka félagsins, ekki síst bikarmei...

Áfram með PUMA
Knattspyrna | 5. október 2006

Áfram með PUMA

Knattspyrnudeild Keflavíkur og TÓ ehf. hafa gert nýjan samstarfssamning en Keflavík hefur leikið í PUMA-búningum frá fyrirtækinu undanfarin þrjú keppnistímabil. Samningurinn er til þriggja ára og T...

Tveir ungir til Keflavíkur
Knattspyrna | 5. október 2006

Tveir ungir til Keflavíkur

Á dögunum gengu tveir ungir og efnilegir knattspyrnumenn til liðs við okkur í Keflavík. Þeir Óttar Steinn Magnússon og Högni Helgason skrifuðu undir þriggja ára samninga við Keflavík en piltarnir k...

Nokkrir bikarpunktar
Knattspyrna | 4. október 2006

Nokkrir bikarpunktar

» Úrslitaleikurinn gegn KR var 14. útileikur Keflavíkur í bikarkeppninni í röð. Fjórir þessara leikja voru á Laugardalsvellinum en Keflavík var alltaf dregið sem útilið. Við höfum því leikið fjögur...

Bikarsigurinn vekur heimsathygli
Knattspyrna | 3. október 2006

Bikarsigurinn vekur heimsathygli

Það er ekki aðeins á Suðurnesjum sem bikarsigur okkar vekur athygli. Á færeyska íþróttavefnum sportal.fo er að sjálfsögðu sagt frá leiknum og frammistöðu Símuns. Þar birtist eftirfarandi frétt. Sím...

Sanngjarn sigur í úrslitaleiknum
Knattspyrna | 1. október 2006

Sanngjarn sigur í úrslitaleiknum

Keflavík vann góðan og sanngjarnan sigur á KR í úrslitaleik Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarsins, á Laugardalsvelli. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. Það fyrra skoraði Guðjón Árn...

Bikarmeistarar!
Knattspyrna | 30. september 2006

Bikarmeistarar!

Það var sannkallaður Keflavíkurdagur í dag þegar leikið var til úrslita í VISA-bikar karla. Keflavíkurliðið átti leikinn, Keflvíkingar áttu stúkuna og allt að því keflvísk veðurblíða lék við gesti ...