Fréttir

Mætum öll!
Knattspyrna | 29. september 2006

Mætum öll!

Við hvetjum alla stuðningsmenn Keflavíkur til að mæta á Laugardalsvöll á morgun kl. 14:00 og sjá úrslitaleik VISA-bikarsins. Það lítur allt fyrir skemmtilegan leik og stemmningu á pöllunum. Keflaví...

BIKARINN: Hitt og þetta um úrslitaleikinn
Knattspyrna | 29. september 2006

BIKARINN: Hitt og þetta um úrslitaleikinn

Úrslitaleikurinn fer að sjálfsögðu fram á hlutlausum velli en dregið er um hvort liðið telst heimalið. Það kom í hlut KR-inga og því leika Keflvíkingar í rauðu búningunum að þessu sinni. KR-liðið l...

BIKARINN: Keppt við KR í 11. sinn
Knattspyrna | 28. september 2006

BIKARINN: Keppt við KR í 11. sinn

Úrslitaleikur VISA-bikarsins í ár verður 11. viðureign Keflavíkur og KR í bikarkeppninni. Liðin mættust fyrst árið 1963 og þá sigruðu KR-ingar 3-2 í undanúrslitum keppninnar. Síðast mættust liðin í...

Viðurkenningar yngri flokka
Knattspyrna | 28. september 2006

Viðurkenningar yngri flokka

Uppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í gær. Á hátíðinni var farið yfir knattspyrnuárið og voru veittar viðurkenningar til fjö...

Æfingar hjá 8. flokki að hefjast
Knattspyrna | 28. september 2006

Æfingar hjá 8. flokki að hefjast

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2001 og 2002. Á æfingunum verður lögð áhersla á...

BIKARINN: Miðasala og upphitun
Knattspyrna | 28. september 2006

BIKARINN: Miðasala og upphitun

Forsala á bikarúrslitaleiknn verður í Samkaupum fimmtudag og föstudag frá kl. 15:00 báða dagana. Þar verða einnig seldar Keflavíkurtreyjur og annar varningur á góðu verði. Athugið að fyrstir koma, ...

BIKARINN: Þórarinn og Guðmundur með flesta bikarleiki
Knattspyrna | 27. september 2006

BIKARINN: Þórarinn og Guðmundur með flesta bikarleiki

Þegar litið er á bikarreynslu Keflavíkurliðsins kemur ekki á óvart að það eru „gömlu“ mennirnir í hópnum sem hafa leikið flesta bikarleiki. Þórarinn Kristjánsson er þar efstur á blaði með 24 leiki ...

Vel heppnuð aðgerð hjá Ingva
Knattspyrna | 26. september 2006

Vel heppnuð aðgerð hjá Ingva

Ingvi Rafn Guðmundsson er nú staddur í Hollandi þar sem hann fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðslanna sem hafa verið að hrjá hann í rúmt ár. Aðgerðin gekk vel að öllu leyti; beinnabbi var fjarlæ...