FH - Keflavík á föstudag
Keflavík sækir FH heim í Landsbankadeild kvenna á morgun, föstudaginn 11. ágúst kl. 19:15. Þetta er leikur í 12. umferð. Leikur liðanna í fyrri umferð endaði með öruggum 6-1 sigri Keflavíkur þar se...
Keflavík sækir FH heim í Landsbankadeild kvenna á morgun, föstudaginn 11. ágúst kl. 19:15. Þetta er leikur í 12. umferð. Leikur liðanna í fyrri umferð endaði með öruggum 6-1 sigri Keflavíkur þar se...
Það var flott boltaveður í Frostaskjólinu í gærkvöldi þegar Keflavík heimsótti KR í 13. umferð Landsbankadeildarinnar. Keflavík lék án Mete og Baldurs sem voru í leikbanni. Liðið var því þannig ski...
Miðvikudaginn 9. ágúst mætast KR og Keflavík í 13. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á KR-velli og hefst kl. 19:15. Keflavík er nú í 3. sæti deildarinnar með 18 stig en KR-ingar kom...
Nú þegar eru liðnar 12 umferðir í Landsbankadeild karla þá eru Keflvíkingar í þriðja sæti deildarinnar með 18 stig og eru 11 stigum á eftir hinu frábæra liði FH sem trónir á toppnum með 29 stig. Va...
Stefán Örn Arnarson er markahæstur okkar Keflvíkinga í Landsbankadeild karla þegar 12 umferðir eru búnar. Stefán Örn hefur skorað sex mörk, öll mörkin hafa komið á Keflavíkurvelli og öll voru þau í...
Í umfjöllun Morgunblaðsins um 7.-12. umferð Landsbankadeildarinnar er viðtal við Baldur Sigurðsson, hinn öfluga leikmann Keflavíkurliðsins. Fyrir þá sem ekki sáu viðtalið birtum við það hér með góð...
Það hefur ekki farið fram hjá knattspyrnuáhugamönnum að Keflavíkurliðið hefur verið í fantaformi undanfarnar vikur. Þetta kemur vel fram í vali Morgunblaðsins á úrvalsliði 7.-12. umferða Landsbanka...
Fjölskyldukúbbur Keflavíkur hefur verið öflugur í sumar og á dögunum stóð hann fyrir púttmóti á púttvellinum við Mánagötu. Leikmenn meistaraflokks og yngri meðlimir Fjölskylduklúbbsins skipuðu sér ...