Fréttir

FH - Keflavík á föstudag
Knattspyrna | 10. ágúst 2006

FH - Keflavík á föstudag

Keflavík sækir FH heim í Landsbankadeild kvenna á morgun, föstudaginn 11. ágúst kl. 19:15. Þetta er leikur í 12. umferð. Leikur liðanna í fyrri umferð endaði með öruggum 6-1 sigri Keflavíkur þar se...

Jafntefli í Frostaskjóli
Knattspyrna | 10. ágúst 2006

Jafntefli í Frostaskjóli

Það var flott boltaveður í Frostaskjólinu í gærkvöldi þegar Keflavík heimsótti KR í 13. umferð Landsbankadeildarinnar. Keflavík lék án Mete og Baldurs sem voru í leikbanni. Liðið var því þannig ski...

KR - Keflavík á miðvikudag
Knattspyrna | 8. ágúst 2006

KR - Keflavík á miðvikudag

Miðvikudaginn 9. ágúst mætast KR og Keflavík í 13. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á KR-velli og hefst kl. 19:15. Keflavík er nú í 3. sæti deildarinnar með 18 stig en KR-ingar kom...

Eitt og annað af Landsbankadeildinni
Knattspyrna | 8. ágúst 2006

Eitt og annað af Landsbankadeildinni

Nú þegar eru liðnar 12 umferðir í Landsbankadeild karla þá eru Keflvíkingar í þriðja sæti deildarinnar með 18 stig og eru 11 stigum á eftir hinu frábæra liði FH sem trónir á toppnum með 29 stig. Va...

Markahrókurinn Stefán Örn Arnarson
Knattspyrna | 8. ágúst 2006

Markahrókurinn Stefán Örn Arnarson

Stefán Örn Arnarson er markahæstur okkar Keflvíkinga í Landsbankadeild karla þegar 12 umferðir eru búnar. Stefán Örn hefur skorað sex mörk, öll mörkin hafa komið á Keflavíkurvelli og öll voru þau í...

Baldur í Morgunblaðsviðtali
Knattspyrna | 8. ágúst 2006

Baldur í Morgunblaðsviðtali

Í umfjöllun Morgunblaðsins um 7.-12. umferð Landsbankadeildarinnar er viðtal við Baldur Sigurðsson, hinn öfluga leikmann Keflavíkurliðsins. Fyrir þá sem ekki sáu viðtalið birtum við það hér með góð...

Fimm Keflvíkingar í úrvalsliði Morgunblaðsins
Knattspyrna | 8. ágúst 2006

Fimm Keflvíkingar í úrvalsliði Morgunblaðsins

Það hefur ekki farið fram hjá knattspyrnuáhugamönnum að Keflavíkurliðið hefur verið í fantaformi undanfarnar vikur. Þetta kemur vel fram í vali Morgunblaðsins á úrvalsliði 7.-12. umferða Landsbanka...

MYNDIR: Vel heppnað púttmót hjá Fjölskylduklúbbnum
Knattspyrna | 3. ágúst 2006

MYNDIR: Vel heppnað púttmót hjá Fjölskylduklúbbnum

Fjölskyldukúbbur Keflavíkur hefur verið öflugur í sumar og á dögunum stóð hann fyrir púttmóti á púttvellinum við Mánagötu. Leikmenn meistaraflokks og yngri meðlimir Fjölskylduklúbbsins skipuðu sér ...