Fréttir

Sanngjarn sigur á Íslandsmeisturunum
Knattspyrna | 20. ágúst 2006

Sanngjarn sigur á Íslandsmeisturunum

Keflavík vann 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í hörkuleik á Keflavíkurvelli í kvöld. Það var Baldur Sigurðsson sem var hetja liðsins, hann skoraði bæði mörkin og sigurmarkið undir leiksins. Þrátt f...

Sportmenn hittast kl. 17:00
Knattspyrna | 20. ágúst 2006

Sportmenn hittast kl. 17:00

Kæru Sportmenn. Á morgun, sunnudaginn 20. ágúst, fáum við topplið FH-inga í heimsókn og er leikurinn gegn þeim liður í 14. umferð Landsbankadeildar karla. Hann hefst kl. 18:00. Við munum hittast í ...

Keflavík - FH, alvöru stórleikur á sunnudag
Knattspyrna | 18. ágúst 2006

Keflavík - FH, alvöru stórleikur á sunnudag

Það er skammt stórra högga á milli í knattspyrnunni þessa dagana og nú er komið að sannkölluðum stórleik í Keflavík. Eftir stutt landsleikjahlé fer Landsbankadeildin aftur af stað og Keflavík og FH...

PUMA-sveitin mætir Mafíunni!
Knattspyrna | 18. ágúst 2006

PUMA-sveitin mætir Mafíunni!

Það eru ekki aðeins leikmenn Keflavíkurliðsins sem undirbúa sig af kappi fyrir leikinn gegn Íslandsmeisturum FH á sunnudaginn. Það gera piltarnir í PUMA-sveitinni líka og ætla þeir m.a. að fá stuðn...

Nokkrir fréttamolar...
Knattspyrna | 18. ágúst 2006

Nokkrir fréttamolar...

Leikmenn Keflavíkur fengu fjögurra daga frí frá sameiginlegum æfingum seinustu helgi en ekki hafði gefist kostur á því fyrr í sumar sökum leikja og ferðalaga tengdum þeim. Leikmenn æfðu þó sjálfir ...

Fjölskylduklúbburinn
Knattspyrna | 18. ágúst 2006

Fjölskylduklúbburinn

Næsti leikur er gegn FH-ingum sunnudaginn 20. ágúst kl.18:00. Það er nauðsynlegt fyrir strákana okkar að landa sigri í þessum leik og tryggja liðinu gott sæti í efri hluta deildarinnar. Þar á Kefla...

MYNDIR: Glæsimörk og umdeild atvik í Vesturbænum
Knattspyrna | 11. ágúst 2006

MYNDIR: Glæsimörk og umdeild atvik í Vesturbænum

Það var fjörugur leikur í Vesturbænum þegar KR og Keflavík mættust í 13. umferð Landsbankadeildarinnar enda er það vaninn þegar þessi lið mætast. Glæsileg mörk á báða bóga, umdeild atvik og barátta...

Viðurkenningar í Landsbankadeildinni
Knattspyrna | 10. ágúst 2006

Viðurkenningar í Landsbankadeildinni

Í hádeginu í gær voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 7-12 í Landsbankadeild karla. Veittar voru viðukenningar fyrir lið umferðanna (11 leikmenn), besta leikmann umferðanna, besta þjálfarann,...