Nýr leikmaður til Keflavíkur
Magnús Ólafsson framherji er genginn til liðs við Keflavík frá Njarðvík. Magnús hefur áður spilað með Reyni Sandgerði, Víði, Haukum og KR. Magnús var m.a. markahæstur leikmaður annarrar deildar ári...
Magnús Ólafsson framherji er genginn til liðs við Keflavík frá Njarðvík. Magnús hefur áður spilað með Reyni Sandgerði, Víði, Haukum og KR. Magnús var m.a. markahæstur leikmaður annarrar deildar ári...
Fjölskylduklúbbur Keflavíkur hélt púttmót í gær á púttvellinum við Mánagötu. Fjölmargir sáu sér fært að mæta. Leikmenn Keflavíkurliðsins mættu einnig ásamt fjölskyldum sínum. Hver og einn leikmaður...
Heil og sæl, Á mánudaginn, 31. júlí, er komið að næsta heimaleik Keflavíkurliðsins sem er gegn Grindvíkingum. Hefst hann kl. 20:00. Hittumst og hitum upp á hefðbundinn hátt í Holtaskóla. Mæting kl....
Keflavík og Grindavík mætast í 12. umferð Landsbankadeildarinnar mánudaginn 31. júlí. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Keflavíkurvelli en hann verður sýndur beint á Sýn. Það verður örugglega hart barist...
Í kvöld, föstudag kl. 19:15, sækja Keflavíkurstúlkur Íslandsmeistara Breiðabliks heim á Kópavogsvöll í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins. Lið Keflavíkur sigraði Þór/KA 4-0 á Akureyravelli í 16 liða úr...
Í gær áttust Keflavík og KR við í 10. umferð Landsbankadeildar kvenna. Fyrri leikur liðanna á KR-velli var hin mesta skemmtun og endaði með 5-4 sigri KR í hörkuleik. Ekki var það sama upp á teningn...
Einar Orri Einarsson og Viktor Guðnason hafa verið valdir á úrtaksæfingar fyrir U18 ára landslið karla. Einar Orri og Viktor spila með 2. flokki og eru einnig í meistaraflokkshópnum hjá Keflavík. E...