MYNDIR: Bikarsigur í hörkuleik
Það er óhætt að segja að leikur ÍA og Keflavíkur í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins hafi verið bikarslagur af bestu gerð. Glæsileg mörk, umeild atvik og háspenna fram á síðustu mínútu. Ekki skemmdi f...
Það er óhætt að segja að leikur ÍA og Keflavíkur í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins hafi verið bikarslagur af bestu gerð. Glæsileg mörk, umeild atvik og háspenna fram á síðustu mínútu. Ekki skemmdi f...
Föstudaginn 28. júlí kl. 19:00 ætlar Fjölskylduklúbbur Keflavíkur að halda púttmót. Mótið verður haldið á púttvellinum við Mánagötu. Allir þeir sem skráðir eru í Fjölskylduklúbbinn geta tekið þátt....
Varnarjaxlinn Guðmundur Mete meiddist illa í leiknum í gær eftir gróft brot eins leikmanna Skagaliðsins. Guðmundur varð að fara út af og fór á slysadeild eftir að heim var komið. Guðmundur er ekki ...
Keflavíkurstúlkur mæta KR á morgun þriðjudag, 25. júlí, kl.19:15 á Keflavíkuvelli en þetta er leikur í 10. umferð Landsbankadeildarinnar. Þegar liðin mættust í fyrri umferð deildarinnar sigraði KR ...
Lið meistaraflokks kvenna heimsótti íslandsmeistara Breiðabliks í 9.umferð Landsbankadeildar 11.júlí s.l. Leikurinn tapaðist 3-0 eftir hetjulega baráttu Keflavíkurliðsins en liðið fékk ágætis færi ...
Keflavík er komið í undanúrslit VISA-bikarsins eftir 4-3 útisigur á ÍA í frábærum bikarleik. Hér á eftir fylgir umfjöllun um leikinn af Fótbolti.net sem birt er óbreytt með leyfi þeirra. Við komum ...
Keflvíkingar heimsækja Skagamenn sunnudaginn 23. júlí og spila þar í 8 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ og hefst leikurinn kl 19:15. Leikir þessara liða hafa ávallt verið hörkuleikir og þessi verður ö...
Leikur Keflavíkur og Grindavíkur í 12. umferð Landsbankadeildarinnar hefur verið færður til mánudagsins 31. júlí. Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og hefst kl. 20:00. Ástæðan fyrir þessum nýja ...