Fréttir

Hólmar í 100 leiki
Knattspyrna | 21. júlí 2006

Hólmar í 100 leiki

Leikurinn gegn Víkingi í vikunni var tímamótaleikur fyrir Hólmar Örn Rúnarsson en hann lék sinn 100. deildarleik fyrir Keflavík. Hólmar, sem er 24 ára gamall, lék sinn fyrsta deildarleik gegn ÍA 10...

MYNDIR: Jafnt gegn Víkingum
Knattspyrna | 19. júlí 2006

MYNDIR: Jafnt gegn Víkingum

Víkingar og Keflvíkingar mættust í Víkinni í 11. umferð Landsbankadeildarinnar. Lokatölur urðu 1-1 og voru heimamenn án efa sáttari við jafnteflið. Hér koma myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók á lei...

Betra liðið en bara jafntefli
Knattspyrna | 19. júlí 2006

Betra liðið en bara jafntefli

Það var flott boltaveður þegar Egill Már Markússon dómari flautaði til leiks gegn Víkingum í Víkinni í gærkvöldi. Bæði lið voru meðvituð um mikilvægi leiksins og byrjuðu varlega. Keflvíkingar fóru ...

Víkingur - Keflavík á þriðjudag kl. 19:15
Knattspyrna | 17. júlí 2006

Víkingur - Keflavík á þriðjudag kl. 19:15

Keflvíkingar fara í Víkina á þriðjudaginn 18. júlí og mæta Víkingum kl. 19:15 í Landsbankadeildinni. Bæði lið með 14 stig og Keflavík með betra markahlutfall. Þegar þetta er skrifað er Keflavík í f...

Stórsigur Keflavíkur á Fylki
Knattspyrna | 14. júlí 2006

Stórsigur Keflavíkur á Fylki

Keflavíkurstúlkur tóku á móti Fylkisstúlkum í Landsbankadeild kvenna 4. júlí s.l. Keflavíkurliðið var í 5. sæti en Fylkir í því 6. Fyrir fram hefði mátt ætla að leikur liðanna gæti orðið jafn og sk...

Tveir sigrar gegn Þór/KA hjá meistaraflokki kvenna
Knattspyrna | 14. júlí 2006

Tveir sigrar gegn Þór/KA hjá meistaraflokki kvenna

Sökum anna og sumarfría hefur umfjöllun um leiki meistaraflokks kvenna dottið niður í smátíma. Langar mig að bæta úr því. Landsbankadeild, Keflavík - Þór/KA, 26. júní Þetta var fyrri leikur liðanna...

MYNDIR: Markaregn gegn ÍBV
Knattspyrna | 14. júlí 2006

MYNDIR: Markaregn gegn ÍBV

Það var rigningarkvöld í Keflavík þegar Eyjamenn komu þangað í heimsókn. Leikurinn bauð upp á mikið markaregn og hinir margumtöluðu veðurguðir buðu upp á annars konar rigningu. Lokatölur urðu 6-2, ...

Baldur í heilu lagi
Knattspyrna | 13. júlí 2006

Baldur í heilu lagi

Baldur Sigurðsson, hinn öflugi leikmaður okkar, var borinn af velli gegn Eyjamönnum eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Strákurinn vankaðist við höggið og því þótti öruggast að flytja hann á sjúk...