Fréttir

Keflavík tekur á móti Val í Deildarbikarnum
Knattspyrna | 19. apríl 2006

Keflavík tekur á móti Val í Deildarbikarnum

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Val í Deildarbikarnum í kvöld, miðvikudag, kl. 20:00. Þetta er síðasti leikur liðsins í A-deild Deildarbikarsins. Nú styttist óðum í fyrsta leik sumarsins í Land...

Fyrsta tapið í Deildarbikarnum
Knattspyrna | 12. apríl 2006

Fyrsta tapið í Deildarbikarnum

Okkar menn töpuðu í fyrsta sinn í Deildarbikanum í ár þegar Víkingar skoruðu eina mark leiksins í Reykjaneshöllinni í kvöld. Það var Davíð Rúnarsson sem skoraði markið á 58. mínútu. Boltinn tapaðis...

Keflavík - Víkingur í kvöld
Knattspyrna | 12. apríl 2006

Keflavík - Víkingur í kvöld

Klukkan 20:00 í kvöld fáum við Víkinga í heimsókn í Reykjaneshöllina. Þetta er næst síðasti leikur okkar í riðlinum og höfum við ekki tapað leik hingað til og stefnum ekkert á að tapa leik í þessu ...

Meistaraflokkur sækir FH heim í Deildarbikarnum
Knattspyrna | 11. apríl 2006

Meistaraflokkur sækir FH heim í Deildarbikarnum

Meistaraflokkur kvenna leikur við FH í kvöld kl.20:30 á Ásvöllum. Ekki hefur gengið sem best hjá liðinu í þeim leikjum sem spilaðir hafa verið. Liðið hefur ekki verið fullmannað og hefur uppistaða ...

Nokkrar myndir frá Canela
Knattspyrna | 10. apríl 2006

Nokkrar myndir frá Canela

Leikmenn meistaraflokks karla komu til landsins á laugardag eftir vel heppnaða æfinga- og keppnisferð til Canela á Spáni. Liðið æfði þar við toppaðstæður og lék þrjá leiki á jafnmörgum dögum. Gamla...

Dregið í InterToto-keppninni
Knattspyrna | 10. apríl 2006

Dregið í InterToto-keppninni

Í morgun var dregið í InterToto-keppninni en eins og flestir vita tökum við þátt í keppninni í sumar. Enn er ekki orðið endanlega ljóst hvaða lið leika í keppninni enda lýkur flestum deildum í Evró...

Ferðasaga frá Spáni, Part 2
Knattspyrna | 7. apríl 2006

Ferðasaga frá Spáni, Part 2

Þá kemur annar hluti ferðasögu Keflavíkurliðsins frá Spáni. Það er ljóst að við bíðum spennt eftir því að fá myndir úr ferðinni til að setja hér inn á síðuna. Jæja, á mánudag var ræst í morgunmat k...

Endað með sigri á Blikum
Knattspyrna | 7. apríl 2006

Endað með sigri á Blikum

Keflavík vann lið Breiðabliks 4-2 í þriðja leik liðsins á jafnmörgum dögum í æfingaferðinni á Canela á Spáni. Okkar menn voru þungir í fyrri hálfleik og Blikar leiddu með einu marki eftir fyrri hál...