Hólmar Örn á heimleið
Hólmar Örn Rúnarsson er á heimleið frá sænska liðinu Trelleborgs FF þar sem hann hefur verið á kaup/lánssamningi undanfarnar vikur. Þrátt fyrir ágæta frammistöðu Hólmars þróuðust mál hans hjá sænsk...
Hólmar Örn Rúnarsson er á heimleið frá sænska liðinu Trelleborgs FF þar sem hann hefur verið á kaup/lánssamningi undanfarnar vikur. Þrátt fyrir ágæta frammistöðu Hólmars þróuðust mál hans hjá sænsk...
Okkar menn í útlöndum fara heldur betur hamförum þessa dagana. Jóhann B. Guðmundsson skoraði fyrir lið sitt GAIS frá Gautaborg gegn Malmö FF á föstudag. Þar var um að ræða æfingaleik sem lauk með 2...
Þeir Hörður Sveinsson og Hólmar Örn Rúnarsson fara vel af stað með nýjum félögum sínum í Danmörku og Svíþjóð. Um helgina skoruðu þeir báðir tvö mörk; Hörður í 3-2 sigri Silkeborg gegn Viborg í sínu...
Karlalið Keflavíkur hefur farið vel af stað í Deildarbikarnum þetta árið og unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni. Á laugardaginn unnu strákarnir góðan sigur á KR-ingum og urðu lokatölurnar 3-1....
Eftir 3-1 sigur á KR hefur Keflavík nú unnið alla þrjá leiki sína í Deildarbikanum. Enn eru nokkrir sterkir leikmenn ókomnir og aðrir eru á sjúkralistanum. Þeir Baldur, Magnús og Simun skoruðu mörk...
Ágústa Jóna Heiðdal hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna. Ágústa var leikmaður með liði Keflavíkur í fyrra en ákvað að taka sér frí sem leikmaður. Ágústa hefur verið leikmaður ...
Keflavík og KR mætast í Deildarbikarnum laugardaginn 11. mars og hefst leikurinn kl. 15:00 í Reykjaneshöllinni. Eins og stundum áður geta liðin ekki teflt fram öllum sínum sterkustu leikmönnum. Ein...
Tippaðu á enska boltann um helgina og þú getur unnið ferð fyrir tvo á leik Barcelona og Real Madrid 2. apríl. Munið að merkja við getraunanúmerið 230. Sjá nánar á 1X2.is en þar eru m.a. þessar uppl...