Falur og strákarnir hans
Nú er undirbúningur fyrir tímabilið kominn í fullan gang og fyrsti stórleikurinn framundan þegar okkar menn mæta KR í Reykjaneshöllinni á laugardag kl. 15:00. En á meðan liðið æfir af fullum krafti...
Nú er undirbúningur fyrir tímabilið kominn í fullan gang og fyrsti stórleikurinn framundan þegar okkar menn mæta KR í Reykjaneshöllinni á laugardag kl. 15:00. En á meðan liðið æfir af fullum krafti...
Strákarnir í meistaraflokki mættu í gær á Hótel Keflavík í skókynningu hjá PUMA-umboðinu sem meistaraflokksráð hefði undirbúið. Þar var sýnt það besta sem PUMA hefur upp á að bjóða og höfðu strákar...
Þá er komið að fyrsta heimaleiknum í Deildarbikarnum og þar er sannkallaður stórleikur á ferðinni. KR-ingar koma í heimsókn í Reykjaneshöllina og hefst leikur liðanna kl. 15:00 á laugardaginn. Okka...
Keflavíkurstúlkur spiluðu við KR í gær og töpuðu 5-2. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Deildarbikarnum í ár. Helena Rós Þórólfsdóttir og Nína Ósk Kristinsdóttir skoruðu sitt markið hvor. Þess má g...
Daninn Peter Matzen er á leiðinni til Keflavíkur og er ætlunin að skoða leikmanninn í æfingaleik á miðvikudagskvöldið. Matzen er 29 ára. getur spilað allar stöður og hefur verið að spila varnarleik...
Keflavík vann KA í Fífunni 4-2 með mörkum frá Davíð Hallgrímssyni sem setti tvö, Baldur Sigurðsson eitt og Magnús Þorsteinsson eitt. Keflvíkingar voru daufir í byrjun en settu í gang þegar þeir fen...
Næsta laugardag mætir Keflavík KA. Leikurinn fer fram í Fífunni í Kópavogi og vonandi ná strákarnir að fylgja eftir góðum sigri frá síðustu helgi. Ég vill hvetja sem flesta til að mæta á leikinn og...
Keflavíkurstúlkur unnu stóran sigur á FH í Reykjaneshöllinni í gær, en leikurinn endaði 8-2. Leikurinn var í Faxaflóamótinu og hafa okkar stúlkur 6 stig eftir fjóra leiki. Nína Ósk Kristinsdóttir s...