Fréttir

Keflavík - Fram í Deildarbikarnum
Knattspyrna | 27. mars 2006

Keflavík - Fram í Deildarbikarnum

Næsta fimmtudag mætum við Fram í Egilshöll kl. 19:00 í Deildarbikarkeppni KSÍ. Úrslit helgarinnar voru okkur hagstæð en Skaginn sem er á toppnum í okkar riðli tapaði á móti Val, sem þýðir það að ef...

Af Geoff og Buddy
Knattspyrna | 23. mars 2006

Af Geoff og Buddy

Nú er að koma endanleg mynd á hópinn okkar. Geoff Miles kemur á föstudaginn en hér má sjá hvar hann spilaði í USA áður en hann kom til Íslands. Þess má geta að liðið hjá University of Missouri - Ka...

Svalamót 7. flokks á laugardag
Knattspyrna | 22. mars 2006

Svalamót 7. flokks á laugardag

Laugardaginn 25. mars fer fram í Reykjaneshöll SVALAMÓTIÐ í 7. flokki. Auk Keflavíkur eru ÍA, FH, Grindavík, Fjölnir, Breiðablik og Njarðvík þátttakendur í þessu móti. Reikna má með að keppendur ve...

Markalaust í daufum leik
Knattspyrna | 21. mars 2006

Markalaust í daufum leik

Það var fátt um fína drætti þegar okkar menn gerðu markalaust jafntefli við Þór í Deildarbikarnum á sunnudag. Okkar strákar fengu reyndar tvö dauðafæri í leiknum en nýttu þau ekki og jafntefli stað...

Hörður er óstöðvandi
Knattspyrna | 20. mars 2006

Hörður er óstöðvandi

Keflvíkingurinn Hörður Sveinsson byrjar feril sinn með danska liðinu Silkebrog IF svo sannarlega með látum. Um helgina skoraði kappinn bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Brøndby en Hörður skoraði einn...

Keflavík - Þór á sunnudag
Knattspyrna | 16. mars 2006

Keflavík - Þór á sunnudag

Keflavík og Þór leika í Deildarbikarnum sunnudaginn 19. mars kl. 15:00. Leikurinn fer fram í Fífunni í Kópavogi og því er um að gera að skella sér í bæinn og sjá toppleik. Keflavík er í efsta sæti ...

Issa og Branco hætta
Knattspyrna | 16. mars 2006

Issa og Branco hætta

Á fundi með Issa Abdulkadir og Branislav Milicevic í gærkvöldi var ákveðið að rifta samningum þeirra við Keflavík. Báðir komu leikmennirnir til Keflavíkur á síðastliðnu sumri og léku nokkra leiki m...

Framfaraspor í kvennaknattspyrnunni
Knattspyrna | 14. mars 2006

Framfaraspor í kvennaknattspyrnunni

Stórt skref í framfaraátt var stigið 4. mars s.l. þegar Keflavík gerði leikmannasamninga við framtíðarleikmenn Keflavíkur í kvennaknattspyrnu. Um er að ræða 8 leikmenn á fyrsta ári í 2. flokki, fæd...