Fréttir

Myndir frá Lux
Knattspyrna | 19. júlí 2005

Myndir frá Lux

Eins og stuðningsmenn Keflavíkur vita fór meistaraflokkur karla í þó nokkra frægðarför til Lúxemborg á dögunum. Þar vannst góður sigur á liði FC Etzella þar sem Keflavíkurliðið og Hörður nokkur Sve...

Sportmenn!
Knattspyrna | 18. júlí 2005

Sportmenn!

Í kvöld kl 19.15 tökum við á móti ÍBV. Þetta verður örugglega hörkuleikurog því er ástæða til að fjölmenna og hvetja okkar menn. Við komum saman á sama stað í Holtaskóla kl. 18.00 og fáum okkur kaf...

Keflavík - ÍBV á mánudag
Knattspyrna | 17. júlí 2005

Keflavík - ÍBV á mánudag

Keflavík og ÍBV mætast í 11. umferð Landsbankadeildarinnar mánudaginn 18. júlí. Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og flautað verður til leiks kl. 19:15. Þessi leikur er báðum liðum mikilvægur ei...

3. flokkur karla á USA Cup!
Knattspyrna | 16. júlí 2005

3. flokkur karla á USA Cup!

Laugardaginn 16. júlí halda piltarnir í 3. flokki karla til Bandaríkjanna, nánar tiltekið til Minneapolis, þar sem þeir taka þátt í Schwan´s USA Cup. Mótið er mjög stórt, en áætlað er að um 30.000 ...

Tap í þriðja leiknum gegn Blikum
Knattspyrna | 16. júlí 2005

Tap í þriðja leiknum gegn Blikum

Meistaraflokkur kvenna lék við Breiðablik á Keflavíkurvelli í gærkveldi og var þetta þriðji leikur liðanna í sumar. Fyrri leikirnir tveir hafa verið miklir baráttuleikir, báðir leiknir í Kópavogi 3...

Misjafnt gengi hjá 4. flokki
Knattspyrna | 15. júlí 2005

Misjafnt gengi hjá 4. flokki

4. flokkur kvenna skellti sér á Skipaskaga s.l. miðvikudag og lék gegn ÍA í A- og B- liðum. Leikurinn hjá A-liðinu byrjaði nokkuð vel og réðum við lengstum ferðinni. Á 20. mínútu náðum við forystu ...

Fjögur frá Herði og stórsigur í Lúx
Knattspyrna | 14. júlí 2005

Fjögur frá Herði og stórsigur í Lúx

Strákarnir okkar byrjuðu Evrópuævintýrið með látum og unnu glæsilegan 4-0 sigur á Etzella í Lúxemborg. Hörður Sveinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk leiksins og áframhaldandi þátttaka ...

Leikurinn í beinni
Knattspyrna | 14. júlí 2005

Leikurinn í beinni

Á þessum síðum er hægt að fylgjast með Evrópuleiknum sem er í gangi núna. http://www.livescore.com/default.dll?page=home http://soccerstats.com/livescores.asp Ég vill hvetja alla að senda Keflvíkin...