Fréttir

3. flokkur kvenna í 8 liða úrslitum
Knattspyrna | 22. júlí 2005

3. flokkur kvenna í 8 liða úrslitum

3. flokkur kvenna Keflavíkur leikur á aðalleikvangi Keflavíkur í kvöld kl. 18:00 í 8 liða úrslitum bikarkeppni 3. flokks á móti Valsstúlkum. Foreldrar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta og hv...

Björg Ásta og Nína Ósk með U21 árs liðinu
Knattspyrna | 21. júlí 2005

Björg Ásta og Nína Ósk með U21 árs liðinu

Landslið Íslands skipað leikmönnum U21 árs tekur nú þátt í Opna Norðurlandamótinu sem haldið er í Karlstad í Svíþjóð. Björg Ásta Þórðardóttir og Nína Ósk Kristinsdóttir eru í landsliðshópnum. Liðið...

Stórsigur hjá 4. flokki kvenna
Knattspyrna | 20. júlí 2005

Stórsigur hjá 4. flokki kvenna

4. flokkur kvenna tók á móti liði HK í dag. Leikurinn skipti okkur miklu máli þar sem staðan í A-deildinni var ekki góð fyrir leikinn. Stelpurnar voru ákveðnar í að sýna sitt rétta andlit og komu m...

Góður útisigur hjá 3. flokki kvenna
Knattspyrna | 20. júlí 2005

Góður útisigur hjá 3. flokki kvenna

3. flokkur kvenna lék í gær gegn HK í Kópavogi. Blíðskapaveður var í Fossvogsdalnum er leikurinn fór fram, sólin skein skært á leikmenn og gerði þeim í leiðinni erfitt fyrir. Leikurinn byrjaði á ró...

2. flokkur vinnur HK
Knattspyrna | 20. júlí 2005

2. flokkur vinnur HK

2. flokkur Keflavíkur vann í gærkvöldi, þriðjudagskvöld, HK 1-3 í Kopavogi. Mörk Keflavíkur skoruðu Óli Jón, Brynjar og Jón Samúelsson. Þetta var mikilvægur sigur í toppbaráttu í 2. flokki en Kefla...

Heimasíða Keflavíkur vekur athygli
Knattspyrna | 19. júlí 2005

Heimasíða Keflavíkur vekur athygli

Það hafa margir haft á orði hvað heimasíða Keflavíkur hafi fjallað vel og myndrænt um leiki liðsins í sumar. Hjónin Eygló Eyjólfsdóttir og Jón Örvar Arason eiga allan heiðurinn af myndbirtingum með...

Kenneth Gustavsson og Simon Samuelsson til Keflavíkur
Knattspyrna | 19. júlí 2005

Kenneth Gustavsson og Simon Samuelsson til Keflavíkur

Færeyski landsliðsmaðurinn Simon Samúelsson mætir á sína fyrstu æfingu hjá Keflavík í dag 19. júlí. Simon sem er leikmaður með Vogi verður hér næstu tvær vikur meðan frí er í færeysku deildinni. Le...

MYNDIR: Enn eitt jafnteflið gegn Eyjamönnum
Knattspyrna | 19. júlí 2005

MYNDIR: Enn eitt jafnteflið gegn Eyjamönnum

Keflavík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli Landsbankadeildinni í gærkvöldi. Okkar menn misstu þar með af dýrmætum stigum en eru enn í 4. sæti deildarinnar með 16 stig eftir 11 leiki. Eyjamenn náðu hins ve...