Fréttir

Keflvík tekur á móti Breiðablik
Knattspyrna | 14. júlí 2005

Keflvík tekur á móti Breiðablik

Lið meistarflokks kvenna tekur á móti Breiðablik í Landsbankadeildinni föstudaginn 15. júlí á Keflavíkurvelli kl. 20:00. Þessi lið áttust við í annari umferð á Kópavogsvelli og sigraði Breiðablik 3...

Byrjunarliðið gegn Etzella
Knattspyrna | 14. júlí 2005

Byrjunarliðið gegn Etzella

Keflavík leikur gegn FC Etzella í Evópukeppni félagsliða í dag. Leikurinn fer fram á heimavelli Lúxemborgaranna í Ettelbrück og hefst kl. 18:30 að staðartíma eða kl. 16:30 að íslenskum tíma. Allt g...

Sigur hjá 3. flokki í „mottuleik“
Knattspyrna | 13. júlí 2005

Sigur hjá 3. flokki í „mottuleik“

Stúlkurnar í 3. flokki kvenna heimsóttu lið Hauka að Ásvöllum í gær í Íslandsmótinu. Leikið var á gervigrasinu (mottunni) og er alveg með ólíkindum að Haukar skuli bjóða liðum að spila á þessum vel...

Úrslit hjá 5. flokki kvenna
Knattspyrna | 13. júlí 2005

Úrslit hjá 5. flokki kvenna

5. flokkur kvenna heimsótti lið HK í Kópavoginn mánudaginn 11. júlí. Leikið var í A-, B- og C-liðum úrslitin í leikjunum urðu þessi: A-lið, HK - Keflavík: 2-3 (Marsibil, Guðný, Heiða) B-lið, HK - K...

Keflavík úr leik í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 13. júlí 2005

Keflavík úr leik í VISA-bikarnum

Keflavíkurstúlkur eru úr leik í VISA-bikarnum er þær töpuðu fyrir efsta liði Landsbankadeildar, Breiðablik, í 8 liða úrslitum keppninnar í gær. Lokatölur urðu 3-1 en leikurinn var háður á Kópavogsv...

Björg Ásta og Nína Ósk í U21 árs liðinu
Knattspyrna | 13. júlí 2005

Björg Ásta og Nína Ósk í U21 árs liðinu

Þær Björg Ásta Þórðardóttir og Nína Ósk Kristinsdóttir eru báðar í U-21 árs landsliði kvenna sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð í lok júlí. Þær stöllur eru í 18 manna hópi sem þjálfa...

Fréttir frá Lúxemborg
Knattspyrna | 13. júlí 2005

Fréttir frá Lúxemborg

Eins og stuðningsmönnum Keflavíkur ætti að vera kunnugt er meistaraflokkur karla nú staddur í Lúxemborg þar sem liðið leikur gegn FC Etzella í Evrópukeppni félagsliða á morgun. Allt gott er að frét...

Nýr markmaður til liðs við meistaraflokk kvenna
Knattspyrna | 12. júlí 2005

Nýr markmaður til liðs við meistaraflokk kvenna

Keflavík hefur fengið til sín nýjan markmann, Steindóru Sigríði Steinsdóttur, eða Dódó, en hún kemur frá ÍA. Dódó hefur áður verið leikmaður Keflavíkur (RKV) tímabilið 1999-2000. Dódó á þrjár systu...