Þróttur - Keflavík á þriðjudag
Þróttur og Keflavík leika í 4. umferð Landsbankadeildarinnar þriðjudaginn 31. maí. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 19:15. Þróttarar hafa ekki krækt í stig í fyrstu þremur leikjum ...
Þróttur og Keflavík leika í 4. umferð Landsbankadeildarinnar þriðjudaginn 31. maí. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 19:15. Þróttarar hafa ekki krækt í stig í fyrstu þremur leikjum ...
Í dag lék 3. flokkur kvenna fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu þegar þær tóku á móti liði HK. Leikurinn var ekki nema átta múnútna gamall þegar Birna Marín kom Keflavík yfir eftir að hafa fylgt vel e...
2. flokkur Keflavíkur karla mætir til leiks í nýju búningasetti frá toppi til táar. Undir forystu Einars Aðalbjörnssonar fékkst nýtt ferðasett frá Puma á hópinn en það voru Sumarferðir sem gáfu dre...
Ég sendi Hjálmari Árnasyni nokkrar spurningar í sambandi við hans knattspyrnuferil. Njótið vel. 1. Hefur þú æft knattspyrnu og þá með hvaða félagi? Ekki er hægt að segja að ég hafi æft stíft og reg...
Knatspyrnudeild Keflavíkur hefur unnið að því hörðum höndum á undanförnum mánuðum að ná samstarfssamningum við stór fyrirtæki á Suðurnesjum. Þetta eru fyrirtæki sem hafa starfsaðstöðu sína í Reykja...
Þeir Jónas Sævarsson, Hörður Sveinsson og Magnús Þormar eru allir í U-21 árs landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Ungverjum og Möltubúum í undankeppni Evrópukeppni U-21 árs landsliða. Ljóst er ...
Knattspyrnusamband Íslands hefur opnað nýjan og endurbættan vef sem tekur við af eldri vef sambandsins. Vefur KSÍ er geysilega mikið sóttur enda er þar að finna mikið af upplýsingum sem knattspyrnu...
Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Keflavíkur í fjölmörg ár, tók vel í þá bón mína að svara nokkrum spurningum og hér koma svörin. Góða skemmtun Hvenær spilaðir þú þinn fyrsta leik með Keflavík? Árið 19...