Úrslit hjá 5. flokki pilta
5. flokkur karla hefur nú lokið tveimur leikjum á Íslandsmótinu í ár og voru úrslit sem hér segir: 4 LEIKIR - 4 TÖP!!!! Keflavík - Fjölnir, miðvikudaginn 1. júní á Iðavöllum. A - lið: 4 - 6 (Sævar ...
5. flokkur karla hefur nú lokið tveimur leikjum á Íslandsmótinu í ár og voru úrslit sem hér segir: 4 LEIKIR - 4 TÖP!!!! Keflavík - Fjölnir, miðvikudaginn 1. júní á Iðavöllum. A - lið: 4 - 6 (Sævar ...
Gunnar Oddsson tók að sér að tippa fyrir fimmtu umferð og hér á eftir koma hans svör. Njótið vel. Hvernig fannst þér knattspyrnan í fyrstu umferðum Íslandsmótsins? Knattspyrnan búin að vera ágæt og...
Leikur Keflavíkur og ÍBV í 1. deild kvenna hefur aftur verið frestað og verður laugardaginn 18. júní kl. 14:00 á Keflavíkurvelli. Vonandi tekst að leika leikinn í þetta skipti; allt er þegar þrennt...
Í dag var dregið í Visa-bikarnum og drógumst við á móti Fjölni í Grafarvogi. Leikurinn mun fara fram á heimavelli Fjölnis mánudaginn 20. júní kl. 19:15. Eins og öllum er ljóst þá höfum við bikar að...
5. flokkur karla leikur fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu í dag, leikið verður gegn Fjölni á Iðavöllum. Leikir A- og C-liða hefjast kl. 17:00 og leikir B- og D-liða hefjast kl. 17:50.
Brian O´Callaghan okkar sterki varnarmaður hefur spilað sinn síðasta leik. Það má segja að þetta sé enn eitt áfallið hjá okkur en ef hann hefði gert lengri samning við okkur þá hefði hann ekkert ge...
Óli Þór Magnússon tók að sér að svara nokkrum spurningum og spá fyrir fjórðu umferð, njótið vel. Þið afsakið að ég hafi ekki náð að setja þetta inn í gær fyrir leik KR og FH. 1. Hvernig fannst þér ...
2. flokkur karla vann góðan 1-0 sigur á HK í fyrsta leik Íslandsmótsins á Keflavíkurvelli í gær sunnudag. Það var Ísfirðingurinn Benedikt Birkir Hauksson sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálf...