Guðmundur klifrar upp markalistann
Guðmundur Steinarsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur farið vel af stað í Íslandsmótinu í ár og fylgt eftir góðu gengi á undirbúningstímabilinu. Pilturinn er í feiknaformi og hefur skorað 3 mörk í fyr...
Guðmundur Steinarsson, fyrirliði Keflavíkur, hefur farið vel af stað í Íslandsmótinu í ár og fylgt eftir góðu gengi á undirbúningstímabilinu. Pilturinn er í feiknaformi og hefur skorað 3 mörk í fyr...
Nú eru Íslandsmót yngri flokka að rúlla af stað. Um helgina eru það 3. flokkar pilta og stúlkna sem byrja og leika bæði liðin sína fyrstu leiki. Fyrsti leikur 3. flokks karla á Íslandsmótinu í ár f...
Keflavík vann góðan sigur á KR-ingum í 3. umferð Landsbankadeildarinnar á fimmtudag. Okkar mönnum hefur gengið vel gegn Vesturbæjarliðinu undanfarin og hafa nú unnið 5 af síðustu 7 leikjum liðanna ...
Í dag verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju Gísli Torfason, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur og íslenska landsliðsins. Gísli var Keflvíkingur í húð og hár og þótti snemma efnilegur íþróttamaður. ...
Búið er að ganga frá samning við Sómalann. Á æfingum undanfarið er hann búinn að vera til sóma og er von okkar að hann verði liðinu okkar til sóma út tímabilið, enda mun hann eflaust sóma sér vel í...
Keflavík vann KR 2-1 í 3. umferð Landsbankadeildarinnar á Keflavíkurvelli í kvöld. Okkar menn léku vel í leiknum og sigurinn var sanngjarn. KR-ingar áttu reyndar góðan sprett undir lok fyrri hálfle...
Ein breyting verður á hópnum sem mætir KR í kvöld frá leiknum í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Bjarni Sæmundsson kemur inn fyrir Ingva Rafn Guðmundsson en að öðru leyti eru sömu leikmenn í hópnum se...
Þrír fyrrum leikmenn Keflavíkur eru í landsliðshópi Ísland fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Möltu í undankeppni HM 2006. Þeir Haraldur Guðmundsson, Stefán Gíslason og Hjálmar Jónsson eru allir í...