Fréttir

Breiðablik - Keflavík í dag
Knattspyrna | 21. maí 2005

Breiðablik - Keflavík í dag

Meistarflokkur kvenna sækir Breiðablik heim í dag, laugardag, kl.12:00 á Kópavogsvelli.

Pistill:  Upprifjun á bikarmeistaratitlinum 1997
Knattspyrna | 20. maí 2005

Pistill: Upprifjun á bikarmeistaratitlinum 1997

Ég hef aldrei verið góður í fótbolta, hreinlega drullu lélegur ef ég á að vera hreinskilinn. Var alltaf sá sem var valinn síðastur í lið í leikfimi. Það kom mjög flótlega í ljós að minn afreksferil...

Viðtal við Karl Hermannsson
Knattspyrna | 20. maí 2005

Viðtal við Karl Hermannsson

Ég sendi nokkrar spurningar til Karls Hermanns, yfirlögregluþjóns og knattspyrnukappa. Ég vill þakka honum kærlega fyrir góð svör og vona að lesendur síðunnar hafi gaman af. Hvenær spilaðir þú þinn...

Kökubasar 4. flokks um helgina
Knattspyrna | 20. maí 2005

Kökubasar 4. flokks um helgina

Á handverkssýninguni sem fram fer í Íþróttahúsinu við Sunnubraut um helgina munu stelpurnar í 4. flokki kvenna vera með kökubasar. Þessi kökubasar er þáttur í fjáröflun þeirra fyrir utanlandsferð s...

Úrslitaleikur hjá 5. flokki
Knattspyrna | 20. maí 2005

Úrslitaleikur hjá 5. flokki

Í dag, föstudaginn 20. maí, leikur C-lið 5. flokks karla til úrslita í Faxaflóamótinu. Keflavík sigraði í sínum riðli og leikur gegn Gróttu, sem sigraði í hinum riðlinum. Leikurinn fer fram á Iðavö...

Fréttir af liðinu
Knattspyrna | 20. maí 2005

Fréttir af liðinu

Tveir leikmenn munu útskrifast um helgina. Baldur og Ingvi. Við viljum óska þeim innilega til hamingu. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki af hvaða brautum. En Ingvi er að útskrifast frá FS, en B...

Æfingaleikur við Víði
Knattspyrna | 20. maí 2005

Æfingaleikur við Víði

Keflavík lék við Víði í Garði í gærkvöldi. Leikurinn endaði 3-0 og setti Hörður tvö en Brian setti eitt. Brian er þar með búinn að rétta við sinn markareikning, eftir að hafa byrjaði í mínus eftir ...

Knattspyrnumaðurinn Árni Sigfússon
Knattspyrna | 19. maí 2005

Knattspyrnumaðurinn Árni Sigfússon

Meðal nýjunga sem verða á þessari síðu eru viðtöl við valinkunna einstaklinga. Ég sendi út spurningar á valinkunna menn og það var enginn annar en bæjarstjórinn sem var fyrstur til að senda til bak...