Keflavík - KR á fimmtudag
Það verður enn einn stórleikurinn á Keflavíkurvelli á fimmtudaginn þegar KR-ingar koma í heimsókn. Það er alltaf stemmning þegar þessi lið mætast og þau hafa háð skemmtilega leiki undanfarin ár. Dó...
Það verður enn einn stórleikurinn á Keflavíkurvelli á fimmtudaginn þegar KR-ingar koma í heimsókn. Það er alltaf stemmning þegar þessi lið mætast og þau hafa háð skemmtilega leiki undanfarin ár. Dó...
Þriðjudaginn 24. maí kl. 14:30 lagði 6. flokkur karla af stað frá Reykjaneshöll á Skipaskaga. Erindið var að leika æfingaleiki við ÍA og var leikið á heldur loðnu og ósléttu æfingasvæði Skagamanna....
Leikurinn gegn ÍBV á dögunum var 100. leikur Guðmundar Steinarssonar fyrir Keflavík í efstu deild. Guðmundur lék sinn fyrsta deildarleik þann 29. ágúst 1996 þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1...
Þegar næsti stórleikur sumarsins nálgast er rétt að segja fréttir af ástandi leikmanna. Bjarni Sæmundsson er að jafna sig af meiðslum en enn er ekki ljóst hvort hann verður tilbúinn fyrir leikinn g...
1. Hvernig fannst þér knattspyrnan í fyrstu umferðum Íslandsmótsins? Íslandsmótið hefur farið vel af stað og skorað hefur verið grimmt í fyrstu tveimur umferðunum eða 31 mark og það er það sem fólk...
Framhaldsstofnfundur eldri leikmanna og stjórnarmanna Keflavíkur var haldinn fyrir fyrsta leikinn í Landsbankadeildinn á móti FH. Á þeim fundi var ákveðið nafn á félagsskapinn og er það Sportmenn. ...
Enski varnarmaðurinn Issa Abdulkadir mætti á æfingu hjá Keflavík í gær en pilturinn verður til reynslu næstu dag. Mönnum leist vel á kappann en það kemur í ljós á næstu dögum hvort framhald verður ...
Keflavíkurliðið innbyrti sinn fyrsta sigur í Landsbankadeildinni í sumar með 3-2 sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Tölurnar gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins en okkar menn voru duglegir við að ...