Tap fyrir Haukum
Meistaraflokkur kvenna sem tekur þátt í Faxaflóamótinu tapaði fyrir Haukum í Fífunni á sunnudagskvöld 2-3. Keflavíkurstúlkur voru að sögn viðstaddra betri aðilinn í leiknum þrátt fyrir úrslitin. Fy...
Meistaraflokkur kvenna sem tekur þátt í Faxaflóamótinu tapaði fyrir Haukum í Fífunni á sunnudagskvöld 2-3. Keflavíkurstúlkur voru að sögn viðstaddra betri aðilinn í leiknum þrátt fyrir úrslitin. Fy...
Tveir fyrrverandi þjálfarar Keflavíkurliðsins voru í Reykjaneshöllinni með lið sín í deildarbikarnum nú um helgina. Þetta voru þeir Gunnar Oddsson með Reyni Sandgerði og Gústaf Adolf Björnsson með ...
2. flokkur karla tapaði illa á miðvikudagskvöld fyrir GG sem spila í 3. deild. Staðan í hálfleik var 3-1 fyrir Keflavík en leikurinn endaði 5-7. Að sögn Kristins Guðbrandssonar þjálfara drengjanna ...
Meistaraflokkur kvenna tapaði illa fyrir Breiðablik í Faxaflóamótinu 0-8 í Reykjaneshöll í dag, laugardag. Tveir skoskir leikmenn þær Donna Cheyne og Claire McCombe komu inn á og léku með Keflavíku...
Guðlaugur Þ. Tómasson, umboðsmaður Haraldar Guðmundssonar og Þórarins Kristjánssonar, sendi mér góð tíðindi af Halla og Ingu frá Álasundi í Noregi, þeim fagra síldarbæ. Þau hafa keypt sér íbúð og k...
Síðasta laugardag lék 4. flokkur stúlkna knattspyrnu í tólf tíma, frá klukkan 20:30 til kl. 8:30 á sunnudagsmorgun í Reykjaneshöllinni. Tilgangurinn með þessu var að safna áheitum fyrir utanlandsfe...
Okkar maður í skosku knattspyrnunni, Þórarinn Kristjánsson, meiddist á ökkla í leik með varaliði Aberdeen. Í samtali við Þórarinn sagði hann undirrituðum að honum, Sóleyju og Gabríel Lar liði mjög ...
Sunnudaginn 27. febrúar léku Keflavíkurstúlkur í 3. flokki gegn Breiðabliki í Fífunni og lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa þrátt fyrir markaleysið. Frábær barátt...