Fréttir

Tap gegn Stjörnunni
Knattspyrna | 28. febrúar 2005

Tap gegn Stjörnunni

Ekki gekk ferð meistaraflokks kvenna í Garðabæinn vel en þriðji leikur liðsins við Stjörnuna endaði með öruggum sigri heimaliðsins. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en þó var Stjarnan komi...

Jafntefli við KR
Knattspyrna | 27. febrúar 2005

Jafntefli við KR

Keflavík og KR skildu jöfn í Deildarbikarnum í Reykjaneshöllinni á laugardag 1-1. KR-ingar voru fyrr til að skora þegar Garðar Jóhannsson skoraði á 37. mínútu. Það var síðan Guðmundur Steinarsson f...

2. flokkur gerði jafntefli
Knattspyrna | 27. febrúar 2005

2. flokkur gerði jafntefli

2. flokkur karla gerði jafntefli við Val í Faxaflóamótinu á föstudagskvöldið í Reykjaneshöll, 1-1. Leikurinn var fjörugur og virðist Kristinn Guðbrandsson þjálfari vera að byggja upp sterkt lið sem...

Keflavík-KR í deildarbikarnum
Knattspyrna | 26. febrúar 2005

Keflavík-KR í deildarbikarnum

Keflavík leikur sinn fyrsta heimaleik í Deildarbikarnum í dag laugardag kl. 16:00 í Reykjaneshöll við KR. Það er mikill áhugi fyrir þessum leik og von á töluverðum fjölda áhorfenda. Þrátt fyrir að ...

Meistaraflokkur kvenna spilar í kvöld fimmtudag
Knattspyrna | 24. febrúar 2005

Meistaraflokkur kvenna spilar í kvöld fimmtudag

Meistaraflokkur kvenna spilar við Stjörnuna í Faxaflóamótinu í kvöld. Þetta er þriðji leikur Keflavíkur og hefur liðið sigrað í báðum leikjum sínum. Leikurinn verður á Stjörnuvelli kl. 20:00 og hve...

MYNDIR: Spilað gegn KA í Boganum
Knattspyrna | 23. febrúar 2005

MYNDIR: Spilað gegn KA í Boganum

Þá koma fleiri myndir úr Norðanferðinni en á sunnudaginn léku KA og Keflavík í deildarbikarnum. Leikurinn var dramatískur og endaði með 3-3 jafntefli. Hér koma nokkrar myndir úr leiknum (og frá hei...

MYNDIR: Deildarbikar norðan heiða
Knattspyrna | 22. febrúar 2005

MYNDIR: Deildarbikar norðan heiða

Um síðustu helgi skrapp meistaraflokkur karla til Akureyrar og hóf keppni í deildarbikarnum með leikjum gegn Völsungi og KA í Boganum. Hér koma nokkrar myndir frá Völsungsleiknum sem Jón Örvar Aras...

Sigur gegn FH í Faxaflóamótinu
Knattspyrna | 21. febrúar 2005

Sigur gegn FH í Faxaflóamótinu

Keflavík og FH léku í Faxaflóamótinu s.l. laugardag í meistarflokki kvenna og fór viðureingin fram í Reykjaneshöllinni. Þetta var annar leikur Keflavíkurliðsins en áður hafði liðið sigrað ÍA, 3-1. ...