Leikur hjá 3. flokki
3. flokkur kvenna leikur sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu n.k. laugardag gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni. Leikurinn hefst snemma eða kl. 8:30, sem er frábær tími enda bæjarbúar allir komnir á fætur o...
3. flokkur kvenna leikur sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu n.k. laugardag gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni. Leikurinn hefst snemma eða kl. 8:30, sem er frábær tími enda bæjarbúar allir komnir á fætur o...
Í kvöld miðvikudaginn 16. mars kl. 20:00 verður undirbúningsfundur fyrir Lávarðardeild í K-húsinu við Hringbraut. Sérstakir gestir fundarins verða Rúnar Lúðvíksson, fyrrverandi formaður Knattspyrnu...
Leikmenn meistaraflokks karla fara í æfingaferð til Danmerkur 22.- 26. apríl nk. Farið verður með 22 leikmenn en auk þess fara þjálfarar, aðstoðarmenn og fararstjórar og telur hópurinn hátt í 30 ma...
Keflavík leikur næsta leik sinn í Deildarbikarnum á föstudag kl. 19:00 við Þrótt í Reykjaneshöll. Keflavík er efst í sínum riðli keppninnar með 8 stig, hefur unnið tvo leiki og gert tvö jafntefli. ...
Markmannsþjálfarinn Stefano Marsella er á leið til Keflavíkur. Marsella er starfandi á Englandi og kemur hingað fyrir tilstuðlan Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara Keflavíkur. Marsella mun ekki hafa fas...
3. flokkur karla lék æfingaleik gegn Grindavík í Reykjaneshöllinni s.l. föstudag. Keflavíkurpiltar spiluðu mjög vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var 4-0. Grindvíkingar ná...
Þeir Magnús Þormar , Jónas Guðni Sævarsson og Ingvi Rafn Guðmundsson eru allir í leikmannahópi U-21 árs landsliðs Íslands sem mætir Króatíu 25. mars. Leikurinn er liður í Evrópukeppni U-21 árs liða...
Keflavík vann Fram 2-0 í deildarbikarnum í Fífunni á sunnudag. Í byrjunarliði Keflavíkur voru aðeins fjórir leikmenn sem léku síðasta sumar en reyndar eru Jónas Guðni og Hörður meiddir. Fyrsta mark...