Þrír Keflvíkingar í landsliðsúrtaki
Um s.l. helgi fóru fram úrtaksæfingar hjá U-17 ára landsliði Íslands, í Fífunni og Egilshöll, undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara U17 landsliðsins. Í þessum úrtakshópi voru þrír Keflvíkingar, þei...
Um s.l. helgi fóru fram úrtaksæfingar hjá U-17 ára landsliði Íslands, í Fífunni og Egilshöll, undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara U17 landsliðsins. Í þessum úrtakshópi voru þrír Keflvíkingar, þei...
Laugardaginn 11. desember var spilað í Víkurásmótinu hjá 3. flokki karla, leikið var í Reykjaneshöll. Keflavík stóð fyrir þessu móti og var leikið hjá A-liðum frá kl. 8:30 - 13:30 og hjá B-liðum kl...
Í dag, laugardaginn 8. desember, fer fram Víkurásmótið í Reykjaneshöllinni hjá 3. flokki karla. Keppni hjá A - liðum hefst kl. 8:30 og lýkur um kl. 13:30. Þátttökulið í A-liða keppninni eru: Keflav...
Söngskóli Maríu og Siggu styrkir „Blátt áfram“, forvarnarverkefni UMFÍ gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi með útgáfu á nýjum geisladiski með jólalögum þar sem valdir nemendur skólans syn...
Knattspyrnudeild Keflavíkur opnaði um síðustu helgi KOLAPORT í 88-húsinu. Vel hefur tekist til með að fá fólk til þátttöku og voru þeir sem seldu vörur nokkuð sáttir við söluna miðað við fyrsta dag...
Kvennalið Keflavíkur átti góðu gengi að fagna í 2. deild Íslandsmótsins innanhúss sem haldið var í Laugardalshöll um helgina. Þær unnu sinn riðil með þremur öruggum sigrum og léku við Grindavík um ...
Eins og fram hefur komið eru þeir Þórarinn Kristjánsson og Hörður Sveinsson staddir í S-Kóreu þar sem þeir æfa með hinu velþekkta liði Busan Icons. Þeir félagar láta vel af dvöl sinni fyrir austan ...
Sunnudaginn 5. desember fór fram í Reykjaneshöllinni Njarðvíkurmót í 6. flokki karla. Keflavík tók þátt í þessu móti og stóðu krakkarnir sig með miklum sóma. A-liðið lék úrslitaleik mótsins gegn Ha...