Fréttir

Þrír Keflvíkingar í landsliðsúrtaki
Knattspyrna | 15. desember 2004

Þrír Keflvíkingar í landsliðsúrtaki

Um s.l. helgi fóru fram úrtaksæfingar hjá U-17 ára landsliði Íslands, í Fífunni og Egilshöll, undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara U17 landsliðsins. Í þessum úrtakshópi voru þrír Keflvíkingar, þei...

Víkurásmót 3. flokks
Knattspyrna | 15. desember 2004

Víkurásmót 3. flokks

Laugardaginn 11. desember var spilað í Víkurásmótinu hjá 3. flokki karla, leikið var í Reykjaneshöll. Keflavík stóð fyrir þessu móti og var leikið hjá A-liðum frá kl. 8:30 - 13:30 og hjá B-liðum kl...

Mót hjá 3. flokki í dag
Knattspyrna | 11. desember 2004

Mót hjá 3. flokki í dag

Í dag, laugardaginn 8. desember, fer fram Víkurásmótið í Reykjaneshöllinni hjá 3. flokki karla. Keppni hjá A - liðum hefst kl. 8:30 og lýkur um kl. 13:30. Þátttökulið í A-liða keppninni eru: Keflav...

Geisladiskasala 3. flokks
Knattspyrna | 9. desember 2004

Geisladiskasala 3. flokks

Söngskóli Maríu og Siggu styrkir „Blátt áfram“, forvarnarverkefni UMFÍ gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi með útgáfu á nýjum geisladiski með jólalögum þar sem valdir nemendur skólans syn...

Kolaportsstemmning
Knattspyrna | 8. desember 2004

Kolaportsstemmning

Knattspyrnudeild Keflavíkur opnaði um síðustu helgi KOLAPORT í 88-húsinu. Vel hefur tekist til með að fá fólk til þátttöku og voru þeir sem seldu vörur nokkuð sáttir við söluna miðað við fyrsta dag...

Stelpurnar komust upp
Knattspyrna | 8. desember 2004

Stelpurnar komust upp

Kvennalið Keflavíkur átti góðu gengi að fagna í 2. deild Íslandsmótsins innanhúss sem haldið var í Laugardalshöll um helgina. Þær unnu sinn riðil með þremur öruggum sigrum og léku við Grindavík um ...

Fréttir frá Kóreu
Knattspyrna | 8. desember 2004

Fréttir frá Kóreu

Eins og fram hefur komið eru þeir Þórarinn Kristjánsson og Hörður Sveinsson staddir í S-Kóreu þar sem þeir æfa með hinu velþekkta liði Busan Icons. Þeir félagar láta vel af dvöl sinni fyrir austan ...

Njarðvíkurmót 6. flokks
Knattspyrna | 6. desember 2004

Njarðvíkurmót 6. flokks

Sunnudaginn 5. desember fór fram í Reykjaneshöllinni Njarðvíkurmót í 6. flokki karla. Keflavík tók þátt í þessu móti og stóðu krakkarnir sig með miklum sóma. A-liðið lék úrslitaleik mótsins gegn Ha...