Fréttir

Kolaport
Knattspyrna | 19. nóvember 2004

Kolaport

Eins og komið hefur fram í bæjarblöðum og víðar ætlar Knattspyrnudeildin að vera með Kolaport í 88 húsinu í desember. Góðri hugmynd var komið til okkar en það er spurning hvort fólk sem stundar það...

Ný stjórn skiptir með sér verkum
Knattspyrna | 19. nóvember 2004

Ný stjórn skiptir með sér verkum

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Knattspyrnudeildar Keflavíkur í K-húsinu sl. miðvikudag bauð Rúnar V. Arnarson formaður nýja stjórnarmenn velkomna til starfa. Fyrsta verk stjórnarinnar var að skipta...

10-11 mót 5. flokks um helgina
Knattspyrna | 18. nóvember 2004

10-11 mót 5. flokks um helgina

Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Njarðvíkur halda umfangsmikið knattspyrnumót í Reykjaneshöll dagana 20. – 21. nóvember í samvinnu við 10 – 11. Þetta mót er nú haldið annað árið í röð og munu 11 íþ...

Faxinn hjá 4. flokki kvenna
Knattspyrna | 18. nóvember 2004

Faxinn hjá 4. flokki kvenna

Í gær lék 4. flokkur kvenna, A- og B-lið, sína síðustu leiki á Faxaflóamótinu er þær fengu FH í heimsókn í Reykjaneshöllina. A-liðið átti afspyrnulélegan leik og tapaði 1-2, aftur á móti náði B-lið...

Verðlaunahafar yngri flokka - Besti leikmaðurinn
Knattspyrna | 17. nóvember 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Besti leikmaðurinn

Þá er komið að lokum á upprifjun yngri flokka kvenna í gegnum árin með því að birta lista yfir bestu leikmenn. Gaman er að sjá að fyrsti leikmaðurinn sem fékk þessi verðlaun er Guðný Þórðardóttir e...

Úrslit hjá 3. flokki í Faxaflóamótinu
Knattspyrna | 15. nóvember 2004

Úrslit hjá 3. flokki í Faxaflóamótinu

Í gær lék 3. flokkur kvenna síðasta leik sinn í Haust/Faxaflóamótinu er þær fengu FH í heimsókn. Leikið var í Reykjaneshöllinni og lauk leiknum með sigri Keflavík 11-1. Stelpurnar léku fimm leiki í...

Verðlaunahafar yngri flokka - Mestu framfarir
Knattspyrna | 15. nóvember 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Mestu framfarir

Líkt og með besta miðjumanni var ekki venjan að velja leikmann er hafði sýnt mestu framfarir. Árið 2002 voru þessi verðlaun veitt í fyrsta sinn. Þessar hafa hlotið þau. 2002 Sigubjörg Auðunsdóttir ...

Ný stjórn Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 12. nóvember 2004

Ný stjórn Knattspyrnudeildar

Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar var haldinn í gærkvöldi og var ný stjórn deildarinnar kosin. Hún er þannig skipuð: Formaður: Rúnar V. Arnarsson Aðalstjórn : Hjálmar Árnason Jón Olsen Oddur Sæmund...