Keflavík sigraði KA
Keflavík sigraði KA í miklum baráttuleik. Þórarinn Kristjánsson skoraði sigurmarkið af miklu öryggi úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Zoran Ljubicic. Keflavíkurliðið var að spila vel í fyrri hálf...
Keflavík sigraði KA í miklum baráttuleik. Þórarinn Kristjánsson skoraði sigurmarkið af miklu öryggi úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Zoran Ljubicic. Keflavíkurliðið var að spila vel í fyrri hálf...
Keflavík og Fram áttust við í Landsbankadeildinni í gærkvöldi á heimavelli Keflavíkur í frábæru veðri. Þeir rúmlega 600 áhorfendur sem sáu leikinn urðu vitni að einu marki í hvorum hálfleik. Í fyrr...
Í kvöld kl. 19.15 leika í Landsbankadeildinni Keflavík og Fram á aðalleikvangnum við Hringbraut. Keflavíkurliðið er að fara í gang eftir þrjá tapleiki í röð en liðið vann Fram á mánudaginn í VISA-b...
Í gærkvöldi léku á aðalleikvangi Keflavíkur, Keflavík og UMF Bessastaðir í 1. deild kvenna. Það er skemmst frá því að segja að Keflavíkurstúlkur gjörsigruðu með 19 mörkum gegn engu. Tölurnar segja ...
Danski leikmaðurinn Tommy Schram er á leið til Keflavíkur. Hannkemur til landsins n.k. laugardag og verður til skoðunar hjá þjálfara Keflavíkur í næstu viku. Tommy er ekki alveg ókunnur íslenskri k...
Góður sigur vannst á Fram í Laugardalnum í VISA-bikarkeppninni. Hólmar Örn Rúnarsson skoraði sigurmarkið á 25 mínútu eftir góða hornspyrnu Guðmundar Steinarssonar. Þrátt fyrir gott veður og góðar a...
Essomóti 5. flokks drengja lauk á laugardaginn og er ekki annað hægt að segja en að okkar strákar hafi staðið sig vel og verið félagi sínu til mikils sóma. Byrjað var að spila á miðvikudeginum í ri...
Fram og Keflavík mætast í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins á mánudag og hefst leikurinn kl. 19:15 á Laugardalsvelli. Við hvetjum stuðningsmenn til að flykkjast í Laugardalinn og hvetja okkar menn. L...