A-liðið leikur til úrslita á Essomótinu
5. flokkur karla tekur nú þátt í Essomóti KA á Akureyri. Strákunum hefur gengið vel og leika til úrslita í keppni A-liða gegn FH nú síðdegis. Mótunu lýkur síðan í kvöld með kvöldverði og lokahófi e...
5. flokkur karla tekur nú þátt í Essomóti KA á Akureyri. Strákunum hefur gengið vel og leika til úrslita í keppni A-liða gegn FH nú síðdegis. Mótunu lýkur síðan í kvöld með kvöldverði og lokahófi e...
Kvennaliðið vann sinn fimmta sigur í 1. deildinni þegar þær unnu 5-1 útisigur á Haukum. Guðný Þórðardóttir skoraði fjögur markanna og Hrefna Magnea Guðmundsdóttir eitt. Stelpurnar eru með 15 stig a...
Flestir reikna með að Tékkar verði sigurvegarar á Evrópumóti landsliða sem nú stendur yfir í Portúgal. Af þeim 99 sem tóku þátt á könnun heimasíðunnar telur rúmur helmingur að lið Tékka sigri, eða ...
3. flokkur karla lék um helgina gegn Fylki í Íslandsmótinu, fyrir leikinn höfðu Keflvíkingar 4 stig eftir 4 leiki en Fylkismenn höfðu leikið fjóra fyrstu leikina án þess að tapa stigi og voru með k...
Loksins, loksins. Það kom að því að stelpurnar í 4. flokki sýndu sitt rétta andlit er þær tóku á móti HK á Iðavöllum og báru sigur úr býtum í A- og B-liðum. Nú small allt saman hjá A-liðinu og stel...
Keflavíkurliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í Landsbankadeildinni þegar liðið tapaði 2-3 í Grindavík. Eftir leikinn er liðið í 5.-7. sæti deildarinnar með 10 stig eins og KA og Grindavík. Ljóst ...
3. flokkur kvenna tók á móti Þrótti R. í gærkvöldi og var leikið á aðalvellinum. Það var aldrei spurning hvoru meginn sigurinn lenti heldur hve mörg mörk okkar stelpur næðu að setja á gestina. Þau ...
Á sunnudag lék 4. flokkur kvenna við lið Hauka á Ásvöllum í A- og B-liðum. A-liðið beið lægri hlut 0-1 í jöfnum leik. Stelpurnar hafa ekki farið vel af stað og eru enn án stiga. Það verður þó að se...