Fréttir

Æfingaleikur hjá stelpunum á miðvikudag
Knattspyrna | 23. mars 2004

Æfingaleikur hjá stelpunum á miðvikudag

Meistaraflokkur kvenna leikur æfingaleik gegn Haukum í Reykjaneshöllinni á miðvikudagskvöld og hefst leikurinn kl 20:00. Þessi leikur er hluti af undirbúningi liðsins fyrir baráttuna framundan en l...

Kristinn tekur við 2. flokknum
Knattspyrna | 23. mars 2004

Kristinn tekur við 2. flokknum

Kristinn Guðbrandsson hefur tekið við þjálfun 2. flokks karla en Keflavík og Njarðvík senda nú sameiginlegt lið til keppni í þessum aldursflokki. Það þarf ekki að kynna Kristin fyrir stuðningsmönnu...

Góður sigur gegn ÍBV
Knattspyrna | 22. mars 2004

Góður sigur gegn ÍBV

Keflavík vann lið ÍBV 2-1 í Deildarbikarnum í Reykjaneshöllinni í gær í ágætum leik. Það var Hörður Sveinsson sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir um fimm mínútna leik. Stefán sendi þá glæsilega ...

Njarðvíkurmót 7. flokks á sunnudag
Knattspyrna | 19. mars 2004

Njarðvíkurmót 7. flokks á sunnudag

Njarðvíkurmót 7. flokks fer fram sunnudaginn 21. mars, leikið verður í Reykjaneshöll. Keppni hefst kl. 9:00 og lýkur um kl. 12:30. Þátttökulið eru Keflavík, Njarðvík, Haukar, Grótta, Selfoss, Reyni...

KB-bankamót 6. flokks á laugardag
Knattspyrna | 19. mars 2004

KB-bankamót 6. flokks á laugardag

KB-Bankamót Keflavíkur í 6. flokki karla fer fram í Reykjaneshöllinni á laugardaginn. Keppni hefst kl. 8:00 og lýkur um kl. 11:40. Þátttökulið eru Keflavík, Njarðvík, Fjölnir, ÍA og Þróttur R. Sjá ...

Æfingaleikir hjá 4. flokki um helgina
Knattspyrna | 19. mars 2004

Æfingaleikir hjá 4. flokki um helgina

Í dag leikur Keflavík æfingaleiki gegn Víði Garði í 4. flokki karla . B-liðið spilar kl. 15:30 og A-liðið strax á eftir eða kl. 17:00, leikið verður í Reykjaneshöll. Á sunnudaginn leika piltarnir í...

Hressilegur æfingaleikur gegn ÍH
Knattspyrna | 18. mars 2004

Hressilegur æfingaleikur gegn ÍH

Keflavík lék æfingaleik gegn ÍH úr Hafnarfirði í gærkvöldi og fengu þeir sem ekki hafa leikið leikina í Deildarbikarnum undanfarið að spreyta sig. Okkar strákar unnu öruggan sigur í leiknum 3-0 en ...

Breyting á leiktíma gegn ÍBV
Knattspyrna | 16. mars 2004

Breyting á leiktíma gegn ÍBV

Leikurinn gegn ÍBV í Deildarbikarnum um næstu helgi hefur verið færður og verður sunnudaginn 21. mars kl. 13:00 í Reykjaneshöllinni. Leikurinn hafði áður verið settur á laugardag kl. 12:00 en vonan...