Æfingaleikur hjá stelpunum á miðvikudag
Meistaraflokkur kvenna leikur æfingaleik gegn Haukum í Reykjaneshöllinni á miðvikudagskvöld og hefst leikurinn kl 20:00. Þessi leikur er hluti af undirbúningi liðsins fyrir baráttuna framundan en l...
Meistaraflokkur kvenna leikur æfingaleik gegn Haukum í Reykjaneshöllinni á miðvikudagskvöld og hefst leikurinn kl 20:00. Þessi leikur er hluti af undirbúningi liðsins fyrir baráttuna framundan en l...
Kristinn Guðbrandsson hefur tekið við þjálfun 2. flokks karla en Keflavík og Njarðvík senda nú sameiginlegt lið til keppni í þessum aldursflokki. Það þarf ekki að kynna Kristin fyrir stuðningsmönnu...
Keflavík vann lið ÍBV 2-1 í Deildarbikarnum í Reykjaneshöllinni í gær í ágætum leik. Það var Hörður Sveinsson sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir um fimm mínútna leik. Stefán sendi þá glæsilega ...
Njarðvíkurmót 7. flokks fer fram sunnudaginn 21. mars, leikið verður í Reykjaneshöll. Keppni hefst kl. 9:00 og lýkur um kl. 12:30. Þátttökulið eru Keflavík, Njarðvík, Haukar, Grótta, Selfoss, Reyni...
KB-Bankamót Keflavíkur í 6. flokki karla fer fram í Reykjaneshöllinni á laugardaginn. Keppni hefst kl. 8:00 og lýkur um kl. 11:40. Þátttökulið eru Keflavík, Njarðvík, Fjölnir, ÍA og Þróttur R. Sjá ...
Í dag leikur Keflavík æfingaleiki gegn Víði Garði í 4. flokki karla . B-liðið spilar kl. 15:30 og A-liðið strax á eftir eða kl. 17:00, leikið verður í Reykjaneshöll. Á sunnudaginn leika piltarnir í...
Keflavík lék æfingaleik gegn ÍH úr Hafnarfirði í gærkvöldi og fengu þeir sem ekki hafa leikið leikina í Deildarbikarnum undanfarið að spreyta sig. Okkar strákar unnu öruggan sigur í leiknum 3-0 en ...
Leikurinn gegn ÍBV í Deildarbikarnum um næstu helgi hefur verið færður og verður sunnudaginn 21. mars kl. 13:00 í Reykjaneshöllinni. Leikurinn hafði áður verið settur á laugardag kl. 12:00 en vonan...