Fréttir

Góð byrjun hjá 3. flokki
Knattspyrna | 15. mars 2004

Góð byrjun hjá 3. flokki

3. flokkur Keflavíkur hóf keppni í Faxaflóamótinu síðasta föstudag. Fyrsti leikur liðsins var gegn sterku liði Breiðabliks. Breiðablik vann haust-Faxaflóamótið án þess að tapa leik og unnu til að m...

Góður sigur á Skagamönnum
Knattspyrna | 15. mars 2004

Góður sigur á Skagamönnum

Keflavík vann öruggan sigur á liði ÍA í Deildarbikarnum í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Lokatölurnar urðu 5-2 í fjörugum leik. Hörður, Magnús, Zoran, Hólmar og Þórarinn skoruðu fyrir okkar menn en...

Spilað við Skagann í kvöld
Knattspyrna | 14. mars 2004

Spilað við Skagann í kvöld

Við minnum á leikinn í Deildarbikarnum í kvöld þegar við spilum við ÍA í Reykjaneshöllinni kl. 20:00. Hvetjum alla til að mæta, hvetja strákana og sjá góðan leik.

Konukvöld á laugardag
Knattspyrna | 12. mars 2004

Konukvöld á laugardag

Meistaraflokkur kvenna stendur fyrir konukvöldi laugardaginn 13. mars í KK salnum. Þar verður matur á boðstólum, Eldhúsbandið með Röggu Gísla og co. mun koma, Jón Sig. úr Idolinu, tískusýning, skem...

Markaleikur gegn Færeyingunum
Knattspyrna | 12. mars 2004

Markaleikur gegn Færeyingunum

Það var heilmikil markaveisla á miðvikudaginn þegar Keflavík vann lið Gøtu frá Færeyjum 7-2 í Reykjaneshöllinni. Hörður og Þórarinn skoruðu tvö mörk hvor og þeir Magnús, Haraldur og Hjörtur settu e...

Leikur gegn Gøtu á miðvikudaginn
Knattspyrna | 8. mars 2004

Leikur gegn Gøtu á miðvikudaginn

Færeyska liðið Gøtu Ítróttarfelag er statt hér á landi í æfinga- og keppnisferð. Á miðvikudaginn leikur liðið gegn Keflavík í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl 18:40.

Æfingaleikir hjá stelpunum
Knattspyrna | 8. mars 2004

Æfingaleikir hjá stelpunum

Á laugardaginn lékur 4. og 3. flokkur kvenna æfingaleiki í Reykjaneshöllinni; 4. flokkur lék gegn ÍR en 3. flokkurinn gegn Fram. Hjá 4. flokki voru leikirnir heldur betur ójafnir bæði í A- og B-lið...

Öruggur sigur í æfingaleik
Knattspyrna | 4. mars 2004

Öruggur sigur í æfingaleik

Meistarflokkur lék gegn Víði í æfingatíma í Reykjaneshöllinni í gær. Leikurinn var einstefna hjá okkar mönnum og lokatölurnar urðu 6-0. Zoran setti tvö mörk og þeir Jónas, Hörður, Þórarinn og Ólafu...