Fréttir

Sparisjóðsmót 3. flokks
Knattspyrna | 2. mars 2004

Sparisjóðsmót 3. flokks

S.l. laugardag fór SPKEF mót 3. flokks karla fram í Reykjaneshöllinni. Um var að ræða hraðmót þar sem leiknir voru 1 x 27 mín. leikir. Mótið tókst í alla staði vel og var keppni æsispennandi fram á...

Sigur gegn Valsmönnum
Knattspyrna | 1. mars 2004

Sigur gegn Valsmönnum

Keflavík vann Val í Deildarbikarnum á föstudag en leikið var í Egilshöll. Leikurinn fór 2-0 og skoraði Hörður Sveinsson bæði mörkin. Okkar menn voru mun sterkari í leiknum og sköpuðu sér mun fleiri...

Deildarbikarinn í kvöld
Knattspyrna | 27. febrúar 2004

Deildarbikarinn í kvöld

Við minnum á leikinn í Deildarbikarnum í kvöld. Við leikum þá við Val í Egilshöll og hefst leikurinn kl. 18:30 .

Nýr markmannsþjálfari
Knattspyrna | 26. febrúar 2004

Nýr markmannsþjálfari

Keflavík hefur ráðið nýjan markmannsþjálfara til starfa. Sá kemur frá Júgóslavíu og heitir Rajko Stanisic. Hann er væntanlegur til landsins í kvöld og hefur fljótlega störf hjá félaginu.

Keflavíkursigur í Víkurásmóti 4. flokks
Knattspyrna | 23. febrúar 2004

Keflavíkursigur í Víkurásmóti 4. flokks

Víkurásmót 4. flokks pilta fór fram í Reykjaneshöllinni s.l. laugardag. Um var að ræða hraðmót þar sem leiknir voru 1 x 27 mín. leikir. Keppnin var gríðarlega jöfn og réðust úrslitin í síðasta leik...

Jafnt gegn Þrótti
Knattspyrna | 23. febrúar 2004

Jafnt gegn Þrótti

Keflavík og Þróttur skildu jöfn í fyrsta leik liðanna í Deildarbikarnum í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Lokatölurnar urðu 2-2. Þróttarar náðu forystunni í leiknum með marki Kára Ársælssonar en Hör...

Deildarbikarinn hefst á sunnudag
Knattspyrna | 20. febrúar 2004

Deildarbikarinn hefst á sunnudag

Um helgina hefst keppní í Deildarbikarkeppni KSÍ. Keflavík hefur leik á sunnudaginn gegn Þrótti R. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 20:00. Við hvetjum stuðningsmenn til að mæta á...

Víkurásarmót 4. flokks
Knattspyrna | 20. febrúar 2004

Víkurásarmót 4. flokks

Víkurásar mót 4. flokks karla í knattspyrnu fer fram í Reykjaneshöllinni laugardaginn 21. febrúar. Um er að ræða hraðmót á stórum velli (11 manna bolti) þar sem leiknir eru 1 x 27 mín. leikir. Þátt...