Keflavík - Þór á sunnudag kl. 17:00
Á sunnudag leika Keflavík og Þór í Pepsi-deildinni en leikurinn verður á Nettó-vellinum og við vekjum athygli á því að hann hefst kl. 17:00.
Á sunnudag leika Keflavík og Þór í Pepsi-deildinni en leikurinn verður á Nettó-vellinum og við vekjum athygli á því að hann hefst kl. 17:00.
Eins og flestir ættu að vita hefur Kristján Guðmundsson tekið við þjálfun Keflavíkurliðsins og rétt að bjóða hann velkominn til starfa.
Á miðvikudag fer loksins fram frestaður leikur Grindavíkur og Keflavíkur í 1. deild kvenna en leikurinn verður á Grindavíkurvelli kl. 19:15.
Keflavík vann langþráðan og mikilvægan sigur þegar liðið vann ÍA á útivelli í 8. umferð Pepsi-deildarinnar.
Við vekjum athygli á því að það verður frítt á leik Keflavíkur og ÍA í kvöld en það er Norðurál sem býður á leikinn.
Það verður væntanlega hörkuleikur á Skaganum þegar okkar menn heimsækja ÍA í Pepsi-deildinni á mánudaginn kl. 19:15.
Keflavík og Sindri leika í 1. deild kvenna á laugardaginn kl. 14:00 á Nettó-vellinum.
Gunnar Oddsson er hættur sem aðstoðarþjálfari karlaliðs Keflavíkur.