Fréttir

Frestað hjá stelpunum
Knattspyrna | 4. júní 2013

Frestað hjá stelpunum

Ekki tókst að leika nágrannaslaginn hjá stelpunum en leik Grindavíkur og Keflavíkur var frestað vegna veðurs.

FH - Keflavík á fimmtudag kl. 19:15
Knattspyrna | 29. maí 2013

FH - Keflavík á fimmtudag kl. 19:15

Á fimmtudag leika FH og Keflavík í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn verður á Kaplakrikavelli kl. 19:15.

MYNDIR: Fjörugt gegn Fylki
Knattspyrna | 25. maí 2013

MYNDIR: Fjörugt gegn Fylki

Það var boðið upp á fjörugan leik þegar Fylkismenn komu í heimsókn og hér eru komnar myndir frá leiknum.

Tap hjá stelpunum
Knattspyrna | 24. maí 2013

Tap hjá stelpunum

Keflavík tapaði fyrsta leik sínum í 1.deild kvenna þegar Fjölnir vann öruggan sigur á Nettó-vellinum.

8. flokks æfingar að hefjast
Knattspyrna | 23. maí 2013

8. flokks æfingar að hefjast

Knattspyrnuæfingar hjá yngstu kynslóðinni verða í boði í sumar. Æfingar hefjast mánudaginn 3. júní og stendur skráning nú yfir.