Frestað hjá stelpunum
Ekki tókst að leika nágrannaslaginn hjá stelpunum en leik Grindavíkur og Keflavíkur var frestað vegna veðurs.
Ekki tókst að leika nágrannaslaginn hjá stelpunum en leik Grindavíkur og Keflavíkur var frestað vegna veðurs.
Á mánudag er komið að nágrannaslag í 1. deild kvenna en þá mætast Grindavík og Keflavík.
Á fimmtudag leika FH og Keflavík í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn verður á Kaplakrikavelli kl. 19:15.
Enn er komið að leik í Pepsi-deildinn en á sunnudag heimsækjum við Valsmenn að Hlíðarenda.
Það var boðið upp á fjörugan leik þegar Fylkismenn komu í heimsókn og hér eru komnar myndir frá leiknum.
Keflavík tapaði fyrsta leik sínum í 1.deild kvenna þegar Fjölnir vann öruggan sigur á Nettó-vellinum.
Knattspyrnuæfingar hjá yngstu kynslóðinni verða í boði í sumar. Æfingar hefjast mánudaginn 3. júní og stendur skráning nú yfir.
Á fimmtudag leikur Keflavík sinn fyrsta leik í 1. deild kvenna þegar Fjölnir kemur í heimsókn.