Æfingatafla sumarsins
Nú er æfingatafla yngri flokka kominn hér á vefinn en hún tekur gildi mánudaginn 10. júní.
Nú er æfingatafla yngri flokka kominn hér á vefinn en hún tekur gildi mánudaginn 10. júní.
Ekki tókst að leika nágrannaslaginn hjá stelpunum en leik Grindavíkur og Keflavíkur var frestað vegna veðurs.
Á mánudag er komið að nágrannaslag í 1. deild kvenna en þá mætast Grindavík og Keflavík.
Á fimmtudag leika FH og Keflavík í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn verður á Kaplakrikavelli kl. 19:15.
Enn er komið að leik í Pepsi-deildinn en á sunnudag heimsækjum við Valsmenn að Hlíðarenda.
Það var boðið upp á fjörugan leik þegar Fylkismenn komu í heimsókn og hér eru komnar myndir frá leiknum.
Keflavík tapaði fyrsta leik sínum í 1.deild kvenna þegar Fjölnir vann öruggan sigur á Nettó-vellinum.
Knattspyrnuæfingar hjá yngstu kynslóðinni verða í boði í sumar. Æfingar hefjast mánudaginn 3. júní og stendur skráning nú yfir.