Jafntefli í fjörugum leik
Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildinni í leik þar sem allt gerðist sem gat gerst.
Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildinni í leik þar sem allt gerðist sem gat gerst.
Eins og flestir ættu að vita kom fyrsti sigurinn í Pepsi-deildinni þetta sumarið í Ólafsvík. Myndapakki frá leiknum er komið í myndasafnið.
Þá er það næstileikur í Pepsi-deildinni en hann verður gegn Fylki á Nettó-vellinum á mánudaginn kl. 19:15.
Kvennaliðið okkar er úr leik í Borgunarbikarnum eftir 1-3 tap í Grindavík.
Það er gaman að segja frá því að völlurinn okkar fékk hæstu einkunn í úttekt KSÍ.
Á laugardag leika Grindavík og Keflavík í 1. umferð Borgunarbikars kvenna.
Keflavík krækti í fyrstu stigin í Pepsi-deildinni þetta sumarið þegar liðið vann sigur á Víkingum í Ólafsvík.
Unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur býður upp á sumarnámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-12 ára.