Knattspyrnuskóli Keflavíkur í júní og júlí
Unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur býður upp á sumarnámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-12 ára.
Unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur býður upp á sumarnámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-12 ára.
Benis Krasniqi er genginn til liðs við Keflavík og hefur gert samning út þetta tímabil.
Þá er komið þriðju umferð Pepsi-deildarinnar og okkar menn heimsækja nýliða Víkings í Ólafsvík.
Keflavík mætir FH í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins og fer leikurinn fer fram í Kaplakrika sunnudaginn 2. júní.
Okkar menn náðu sér aldrei á strik í fyrsta heimaleik sumarsins og máttu sætta sig við 0-2 tap gegn KR.
Þá er það fyrsti heimaleikurinn í Pepsi-deildinni en hann verður gegn KR á sunnudaginn kl. 19:15.
Fyrsti heimaleikur okkar í Pepsi-deildinni er á sunnudaginn og enn er hægt að tryggja sér ársmiða fyrir sumarið.
Síðasta leikmannakynningin en það er Magnús Þórir Matthíasson.