Fréttir

Benis Krasniqi til Keflavíkur
Knattspyrna | 16. maí 2013

Benis Krasniqi til Keflavíkur

Benis Krasniqi er genginn til liðs við Keflavík og hefur gert samning út þetta tímabil.

Útileikur gegn FH í bikarnum
Knattspyrna | 15. maí 2013

Útileikur gegn FH í bikarnum

Keflavík mætir FH í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins og fer leikurinn fer fram í Kaplakrika sunnudaginn 2. júní.

Tap gegn KR í fyrsta heimaleiknum
Knattspyrna | 13. maí 2013

Tap gegn KR í fyrsta heimaleiknum

Okkar menn náðu sér aldrei á strik í fyrsta heimaleik sumarsins og máttu sætta sig við 0-2 tap gegn KR.

MYNDIR: Tap í opnunarleiknum
Knattspyrna | 9. maí 2013

MYNDIR: Tap í opnunarleiknum

Keflavík tapaði fyrir Íslandsmeisturum FH í opnunarleik sínum í Pepsi-deildinni í ár. Hér koma nokkrir punktar um leikinn og myndir eru komnar í myndasafnið á síðunni.