Keflavík - ÍR á miðvikudag kl. 19:00
Næsti leikur í Lengjubikar kvenna er gegn ÍR á miðvikudaginn en þá verður leikið í Reykjaneshöllinni kl. 19:00.
Næsti leikur í Lengjubikar kvenna er gegn ÍR á miðvikudaginn en þá verður leikið í Reykjaneshöllinni kl. 19:00.
Meistaraflokkur karla mun leika í breyttum búningum í sumar.
Okkar stelpur unnu góðan sigur gegn Víkingum Ó. þegar liðin mættust í Lengjubikarnum.
Á sunnudaginn taka stelpurnar okkar á móti Víkingum úr Ólafsvík í Lengjubikarnum er leikurinn verður í Reykjaneshöllinni kl. 14:00.
Elís Kristjánsson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Keflavíkur en Snorri Már Jónsson hefur látið af störfum.
Þá styttist í æfinga- og keppnisferð okkar manna á Spáni en hópurinn kemur heim í dag.
Um helgina héldu strangar æfingar áfram hjá Keflavíkurliðinu á Spáni en menn gáfu sér líka tíma til að lyfta sér upp.
Það er vel tekið á því á æfingum á Spáni þar sem Keflavíkurliðið æfir af kappi þessa dagana.