Þór - Keflavík á laugardag kl. 15:00
Okkar menn skreppa til Akureyrar og leika þar við Þór á laugardaginn í Lengjubikarnum.
Okkar menn skreppa til Akureyrar og leika þar við Þór á laugardaginn í Lengjubikarnum.
Samúel Kári Friðjónsson er á leiðinni til Englands og af því tilefni héldu félagar hans honum kveðjuhóf.
Keflavík hefur samið við Marjan Jugovic um að leika með liðinu til loka komandi keppnistímabils.
Samúel Kári Friðjónsson er formlega genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Reading.
Keflavík er nú með leikmann til skoðunar en sá heitir Marjan Jugovic og er serbneskur sóknarmaður.
Keflavík vann Leikni örugglega þegar liðin mættust í Reykjaneshöllinni í Lengjubikarnum. Lokatölur urðu 6-1 þar sem Arnór Ingvi Traustason gerði þrjú markanna.
Á laugardag er komið að leik gegn Leikni í Lengjubikarnum. Leikurinn hefst kl. 12:00 í Reykjaneshöllinni.
Nýr leikmaður er nú til reynslu hjá Keflavík en hann heitir Fuad Gazibegovic og er frá Sloveníu.