Fréttir

Kveðjuhóf fyrir Samúel Kára
Knattspyrna | 21. mars 2013

Kveðjuhóf fyrir Samúel Kára

Samúel Kári Friðjónsson er á leiðinni til Englands og af því tilefni héldu félagar hans honum kveðjuhóf.

Marjan Jugovic til Keflavíkur
Knattspyrna | 21. mars 2013

Marjan Jugovic til Keflavíkur

Keflavík hefur samið við Marjan Jugovic um að leika með liðinu til loka komandi keppnistímabils.

Samúel Kári til Reading
Knattspyrna | 20. mars 2013

Samúel Kári til Reading

Samúel Kári Friðjónsson er formlega genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Reading.

Sóknarmaður til reynslu
Knattspyrna | 20. mars 2013

Sóknarmaður til reynslu

Keflavík er nú með leikmann til skoðunar en sá heitir Marjan Jugovic og er serbneskur sóknarmaður.

Arnór Ingvi með þrennu og stórsigur gegn Leikni
Knattspyrna | 18. mars 2013

Arnór Ingvi með þrennu og stórsigur gegn Leikni

Keflavík vann Leikni örugglega þegar liðin mættust í Reykjaneshöllinni í Lengjubikarnum. Lokatölur urðu 6-1 þar sem Arnór Ingvi Traustason gerði þrjú markanna.

Leikmaður til reynslu
Knattspyrna | 12. mars 2013

Leikmaður til reynslu

Nýr leikmaður er nú til reynslu hjá Keflavík en hann heitir Fuad Gazibegovic og er frá Sloveníu.