Fréttir

Nýr tími í Hópleik Keflavíkurgetrauna
Knattspyrna | 6. febrúar 2013

Nýr tími í Hópleik Keflavíkurgetrauna

Við vekjum athygli á því að búið er að breyta tímanum á Hópleik Keflavíkurgetrauna sem verða á laugardaginn kl. 10:30-13:00.

Frans framlengir
Knattspyrna | 30. janúar 2013

Frans framlengir

Frans Elvarsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og gildir samningur hans nú til 2014.

Andri Fannar í Keflavík
Knattspyrna | 28. janúar 2013

Andri Fannar í Keflavík

Andri Fannar Freysson er genginn í raðir Keflavíkur og hefur gert tveggja ára samning.

Halldór Kristinn í Keflavík
Knattspyrna | 26. janúar 2013

Halldór Kristinn í Keflavík

Halldór Kristinn Halldórsson er genginn til liðs við Keflavík og hefur skrifað undir tveggja ára samning.