Fréttir

Tap í lokaleik sumarsins
Knattspyrna | 2. október 2012

Tap í lokaleik sumarsins

Keflavík náði sér lítið á strik í síðasta leik sumarsins. Niðurstaðan varð 3-0 tap gegn KR í Vesturbænum.

Jóhann Birnir og Eydís Ösp leikmenn ársins
Knattspyrna | 1. október 2012

Jóhann Birnir og Eydís Ösp leikmenn ársins

Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið laugardaginn 29. september. Þar voru veittar ýmsar viðurkenningar en leikmenn ársins voru valin þau Jóhann Birnir Guðmundsson og Eydís Ösp Haraldsdóttir.

Ragnars minnst
Knattspyrna | 27. september 2012

Ragnars minnst

Ragnars Margeirssonar var minnst fyrir leik Keflavíkur og Breiðabliks en Ragnar hefði orðið fimmtugur á þessu ári.

Magnús orðinn þriðji
Knattspyrna | 26. september 2012

Magnús orðinn þriðji

Magnús Þorsteinsson er orðinn þriðji leikjahæsti leikmaður Keflavíkur í efstu deild en leikurinn gegn Breiðabliki á dögunum var 181. leikur hans.

Samúel Kári með U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 25. september 2012

Samúel Kári með U-17 ára liðinu

Samúel Kári Friðjónsson er í U-17 ára landsliðshópi Íslands sem leikur í undankeppni EM á Möltu 29. september til 4. október.

Dauflegt tap gegn Blikum
Knattspyrna | 24. september 2012

Dauflegt tap gegn Blikum

Það var fremur duflegt yfir Keflavíkurliðinu þegar okkar menn töpuðu fyrir Blikum í 21. umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 3-2, gestunum í vil.

Frá lokahófi yngri flokka
Knattspyrna | 23. september 2012

Frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 22. september. Þar var sumarið gert upp og veitt verðlaun fyrir árangur og ástundun.