Langþráður heimasigur
Keflavík vann langþráðan heimasigur þegar liðið lagði Grindavík í 13. umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 2-1 þar sem sigurmarkið kom í blálokin.
Keflavík vann langþráðan heimasigur þegar liðið lagði Grindavík í 13. umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 2-1 þar sem sigurmarkið kom í blálokin.
Gregor Mohar leikur ekki meira með Keflavík í sumar vegna meiðsla og er á leið heim.
Við vekjum athygli á því að það verður grillað fyrri leikinn gegn Grindavík og þar hefst skemmtunin kl. 18:15 í félagsheimilinu í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Mánudaginn 30. júlí er komið að stórleik á Nettó-vellinum en þá koma nágrannar okkar úr Grindavík í heimsókn í 13. umferð Pepsi-deildarinnar.
Arnór Ingvi Traustason er í úrvalsliði fyrstu 11 umferða Pepsi-deildarinnar en valið var kynnt í gær.
Búið er að breyta leikdögum og tíma á nokkrum leikjum Keflavikur og við vekjum athygli á því að leikurinn gegn Grindavík verður mánudaginn 30. júlí kl. 19:15 á Nettó-vellinum.
Leikurinn gegn Fylki á dögunum var 100. leikur Haraldar Freys Guðmundssonar fyrir Keflavík í efstu deild. Hann er 31. leikmaðurinn sem nær þeim áfanga fyrir félagið.
Slakt gengi Keflavíkur á heimavelli hélt áfram þegar Fylkismenn komu í heimsókn í 12. umferð Peps-deildarinnar. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Árbæinga þar sem bæði mörkin komu undir lok leiksins.