Fréttir

Heimaleikir framundan
Knattspyrna | 19. júlí 2012

Heimaleikir framundan

Karla- og kvennalið Keflavíkur leika nú hvern heimaleikinn á fætur öðrum og nú er upplagt tækifæri fyrir Keflvíkinga að mæta á völlinn og styðja sitt fólk.

Elías Már með U-19 ára liðinu
Knattspyrna | 15. júlí 2012

Elías Már með U-19 ára liðinu

Elías Már Ómarsson er í U-19 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í Svíþjóð 16.-22. júlí.

Arnór Ingvi og Sigurbergur til Sandnes
Knattspyrna | 14. júlí 2012

Arnór Ingvi og Sigurbergur til Sandnes

Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson eru á leiðinni til norska félagsins Sandnes Ulf en þeir munu æfa með liðinu í næstu viku.

Jafntefli gegn KR
Knattspyrna | 14. júlí 2012

Jafntefli gegn KR

Keflavík og KR skildu jöfn á Nettó-vellinum þegar liðin mættust þar í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 1-1 og komu bæði mörkin í seinni hálfleik.

Keflavík - KR á fimmtudag kl. 20:00
Knattspyrna | 10. júlí 2012

Keflavík - KR á fimmtudag kl. 20:00

Á fimmtudag verður stórleikur á Nettó-vellinum þegar Íslands- og bikarmeistarar KR koma í heimsókn í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. Við vekjum athygli á því að leikurinn hefst kl. 20:00 en hann verður í beinni á Stöð 2 Sport.