Keflavík - Fylkir á mánudag kl. 19:15
Á mánudag leika Keflavík og Fylkir í Pepsi-deildinni og þar með hefst seinni umferð deildarinnar hjá okkar mönnum. Leikurinn verður á Nettó-vellinum og hefst kl. 19:15.
Á mánudag leika Keflavík og Fylkir í Pepsi-deildinni og þar með hefst seinni umferð deildarinnar hjá okkar mönnum. Leikurinn verður á Nettó-vellinum og hefst kl. 19:15.
Á laugardaginn leika Keflavík og BÍ/Bolungarvík í 1. deild kvenna. Leikurinn verður á Nettó-vellinum og hefst kl. 14:00.
Nú þegar Pepsi-deildin er hálfnuð er víða verið að gera fyrri hluta deildarinnar upp. Hjá vefsíðunni 433.is var Zoran Daníel Ljubicic valinn besti þjálfari fyrri umferðarinnar og Guðmundur Steinarsson á besta markið.
Karla- og kvennalið Keflavíkur leika nú hvern heimaleikinn á fætur öðrum og nú er upplagt tækifæri fyrir Keflvíkinga að mæta á völlinn og styðja sitt fólk.
Elías Már Ómarsson er í U-19 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í Svíþjóð 16.-22. júlí.
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Golfklúbbur Suðurnesja standa fyrir golfmóti á Hólmsvelli fimmtudaginn 26. júlí.
Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson eru á leiðinni til norska félagsins Sandnes Ulf en þeir munu æfa með liðinu í næstu viku.
Keflavík og KR skildu jöfn á Nettó-vellinum þegar liðin mættust þar í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 1-1 og komu bæði mörkin í seinni hálfleik.