Einar Orri og Grétar Atli í bann
Nú er Pepsi-deildinn komin vel af stað og þá fara leikmenn að detta í leikbönn. Hjá okkur eru þeir Einar Orri Einarsson og Grétar Atli Grétarsson komnir í þann hóp.
Nú er Pepsi-deildinn komin vel af stað og þá fara leikmenn að detta í leikbönn. Hjá okkur eru þeir Einar Orri Einarsson og Grétar Atli Grétarsson komnir í þann hóp.
Keflavík tapaði fyrir toppliði Fram þegar liðin mættust í 1. deild kvenna á heimavelli Framara. Heimastúlkur höfðu yfirburði í leiknum og unnu 4-0.
Á miðvikudag leika Fram og Keflavík í 6. umferð fyrstu deildar kvenna. Okkar lið tapaði fyrsta leik sínum í sumar í síðustu umferð.
Það var mikið fjör á nýja æfingasvæðinu í s.l. viku þegar Breiðablik kom í heimsókn og keppti nokkra vinaleiki gegn Keflavík í 8. flokki.
Á laugardaginn leika BÍ/Bolungarvík og Keflavík í 5. umferð fyrstu deildar kvenna. Okkar lið er ósigrað í fyrstu fjórum leikjunum og ætlar væntanlega ekki að gefa það eftir fyrir b vestan.
Foreldraráð 6. flokks pilta hefur gefið út fótboltablað sem heitir því skemmtilega nafni VinKillinn. Það verður til sölu í Nettó seinnipartinn á föstudaginn og kostar aðeins 500 kr.
Keflavík vann mikilvægan sigur á Fram í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Bæði liðin eru í neðri hluta deildarinnar og því voru stigin þrjú dýrmæt en það voru Frans Elvarsson og Guðmundur Steinarsson sem tryggðu þau með tveimur mörkum snemma leiks.
Strákarnir í 7. flokki tóku þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi um síðustu helgi. Okkar piltar stóðu sig allir með prýði og sneru m.a. heim með tvo bikara.