Sumarfjarnám 1. stigs ÍSÍ í þjálfaramenntun
Sumarfjarnám 1. stigs almenns hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst 18. júní nk. Námið tekur 8 vikur og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar.
Sumarfjarnám 1. stigs almenns hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst 18. júní nk. Námið tekur 8 vikur og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar.
Keflavík kræktí í þrjú mikilvæg stig í Pepsi-deildinni þegar liðið vann ÍBV á heimavelli. Það var Jóhann Birnir Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik.
Þá er komið að næsta leik í Pepsi-deildinni en Eyjamenn koma í heimsókn til okkar á Nettó-völlinn fimmtudaginn 24. maí kl. 19:15.
Það var nóg af skemmtum og mörkum á Skaganum þegar okkar menn heimsóttu ÍA í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 3-2 heimamönnum í vil.
Þriðja árið í röð mæta leikmenn og liðsstjórn Keflavíkurliðsins til leiks í sérhönnuðum ferðabolum. Þetta árið er það Ragnar Margeirsson sem er heiðraður.
Á sunnudag skreppa okkar menn upp á Skaga og mæta heimamönnum í 4. umferð Pepsi-deildarinnar.
Það verður nágrannaslagur á Suðurnesjum í næstu umferð bikarkeppni karla en þá mætast Keflavík og Grindavík.
Frans Elvarsson var valinn besti leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildarinnar.