Liðsfréttir fyrir Valsleikinn
Keflavík heimsækir Val í 6. umferð Pepsi-deildarinnar fimmtudaginn 31. maí. Hér koma fréttir af liðinu fyrir leikinn sem hefst á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda kl. 19:15.
Keflavík heimsækir Val í 6. umferð Pepsi-deildarinnar fimmtudaginn 31. maí. Hér koma fréttir af liðinu fyrir leikinn sem hefst á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda kl. 19:15.
Ný æfingatafla yngri flokka tekur gildi 11. júní og þá hefjast æfingar á nýju æfingasvæði Keflavíkur.
Næsti leikur Keflavíkur verður fimmtudaginn 31. maí en þá heimsækjum við Valsmenn á Hlíðarenda.
Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu iðkendurnar hefjast mánudaginn 4. júní. Æfingarnar eru fyrir stelpur og stráka f. 2006, 2007 og 2008. Skráning er hafin.
Sumarfjarnám 1. stigs almenns hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst 18. júní nk. Námið tekur 8 vikur og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar.
Keflavík kræktí í þrjú mikilvæg stig í Pepsi-deildinni þegar liðið vann ÍBV á heimavelli. Það var Jóhann Birnir Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik.
Þá er komið að næsta leik í Pepsi-deildinni en Eyjamenn koma í heimsókn til okkar á Nettó-völlinn fimmtudaginn 24. maí kl. 19:15.
Það var nóg af skemmtum og mörkum á Skaganum þegar okkar menn heimsóttu ÍA í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 3-2 heimamönnum í vil.