Góður útisigur í nágrannaslagnum
Keflavík vann góðan útisigur á Grindavík þegar liðin mættust í 2. umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 4-0 en okkar menn voru mun sterkari allan leikinn. Frans Elvarsson kom Keflavík yfir stra...
Keflavík vann góðan útisigur á Grindavík þegar liðin mættust í 2. umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 4-0 en okkar menn voru mun sterkari allan leikinn. Frans Elvarsson kom Keflavík yfir stra...
Hafsteinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 1. október 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 29. apríl 2012. Útför Hafsteins fer fram frá Keflavíkurkirkju í dag, 10. maí 2012, o...
Grindavík og Keflavík leika í 2. umferð Pepsi-deildarinnar fimmtudaginn 10. maí. Leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli og hefst kl. 19:15. Bæði lið byrjuðu mótið með jafntefli í fyrstu umferðinni o...
Næsti leikur Keflavíkur er útileikur gegn Grindavík á fimmtudag. Það er allt gott að frétta af okkar mönnum sem munu mæta frískir til leiks eftir ágætt jafntefli í Árbænum í fyrstu umferðinni. Deni...
Nú styttist í fyrsta heimaleikinn í Pepsi-deildinni og í vikunni gefst stuðningsmönnum tækifæri til að kaupa ársmiða á heimaleiki Keflavíkur. Ársmiðar verða seldir á skrifstofu Knattspyrnudeildar í...
Keflavík gerði jafntefli í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni þetta árið þegar okkar menn heimsóttu Fylki í Árbæinn og gerðu 1-1 jafntefli. Hilmar Geir Eiðsson kom Keflavík yfir á 31. mínútu leiks...
Þá er loksins komið að upphafi Pepsi-deildarinnar og hjá okkar liði þýðir það leik gegn Fylki sunnudaginn 6. maí . Leikurinn fer fram á heimavelli Fylkismanna í Árbænum og hefst kl. 19:15 . Þessum ...
Sunnudaginn 29. apríl andaðist Hafsteinn Guðmundsson, fyrrverandi formaður og þjálfari ÍBK. Hafsteinn var íþróttakennari á Suðurnesjum í 43 ár og forstöðumaður Sundhallar Keflavíkur og Sundmiðstöðv...