Ársmiðasala á þriðjudag, miðvikudag og föstudag
Nú styttist í fyrsta heimaleikinn í Pepsi-deildinni og í vikunni gefst stuðningsmönnum tækifæri til að kaupa ársmiða á heimaleiki Keflavíkur. Ársmiðar verða seldir á skrifstofu Knattspyrnudeildar í...
Nú styttist í fyrsta heimaleikinn í Pepsi-deildinni og í vikunni gefst stuðningsmönnum tækifæri til að kaupa ársmiða á heimaleiki Keflavíkur. Ársmiðar verða seldir á skrifstofu Knattspyrnudeildar í...
Keflavík gerði jafntefli í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni þetta árið þegar okkar menn heimsóttu Fylki í Árbæinn og gerðu 1-1 jafntefli. Hilmar Geir Eiðsson kom Keflavík yfir á 31. mínútu leiks...
Þá er loksins komið að upphafi Pepsi-deildarinnar og hjá okkar liði þýðir það leik gegn Fylki sunnudaginn 6. maí . Leikurinn fer fram á heimavelli Fylkismanna í Árbænum og hefst kl. 19:15 . Þessum ...
Sunnudaginn 29. apríl andaðist Hafsteinn Guðmundsson, fyrrverandi formaður og þjálfari ÍBK. Hafsteinn var íþróttakennari á Suðurnesjum í 43 ár og forstöðumaður Sundhallar Keflavíkur og Sundmiðstöðv...
Nú styttist í byrjun Pepsi-deildarinnar. Hér kemur kynning á leikmönnum Keflavíkur en það var Garðar Örn Arnarson sem gerði kynningarnar. Svo er bara að mæta á völlinn og styðja strákana okkar en f...
Elías Már Ómarsson er í leikmannahópi Íslands fyrir úrslitakeppni Evrópumóts U17 landsliða í Slóveníu 4.-16. maí. Ísland er þar í riðli með Frakklandi, Georgíu og Þýskalandi og eru fyrstu mótherjar...
Nýr leikmaður hefur gengið til liðs við okkur fyrir komandi tímabil en hann heitir Denis Selimovic. Denis er frá Slóveníu og er 32 ára gamall en hann hefur gert samning við Keflavík út þetta tímabi...
Keflavíkurliðið skellti sér á Suðurlandið um þarsíðustu helgi og æfði í Vík í Mýrdal. Þar dvaldi hópurinn í góðu yfirlæti við æfingar og slakaði á þess á milli. Í myndasafnið eru komnar myndir sem ...