Nýr leikmaður til Keflavíkur
Gregor Mohar hefur gengið til liðs við Keflavík og leikur með liðinu í sumar. Hann er frá Slóveníu og er 26 ára gamall miðvörður, fæddur 1985. Gregor lék síðast með NK Radomlje í 2. deildinni þar í...
Gregor Mohar hefur gengið til liðs við Keflavík og leikur með liðinu í sumar. Hann er frá Slóveníu og er 26 ára gamall miðvörður, fæddur 1985. Gregor lék síðast með NK Radomlje í 2. deildinni þar í...
Karla- og kvennaliðin okkar voru bæði í eldlínunni um helgina og unnu bæði góða sigra í Reykjaneshöllinni. Stelpurnar byrjuðu á laugardaginn þegar þær léku við lið HK/Víkings í Faxaflóamótinu. Jóna...
Elías Már Ómarsson er í U-17 ára landsliðinu sem leikur í milliriðli Evrópukeppninnar. Riðillinn fer fram í Skotlandi dagana 20.-25. mars en þar leika Íslands, Skotland, Danmörk og Litháen. Sigurve...
Það verður nóg um að vera um þessi helgi en karla- og kvennaliðin okkar leika bæði um helgina. Stelpurnar byrja á laugardaginn og leika þá gegn liði HK/Víkings í Faxaflóamótinu. Leikurinn verður í ...
Við minnum á Facebook-síðu Knattspyrnudeildar sem opnaði fyrr í vetur. Síðan er hugsuð sem óformlegri vettvangur þar sem settar verði inn fréttir eins og á heimasíðunni en jafnframt ýmsar tilkynnin...
Herrakvöld Knattspyrnudeildar var haldið í Officera-klúbbnum á dögunum og var það fjölmennt og glæsilegt að venju. Boðið var upp á glæsilegar veitingar og fjölmörg skemmtiatriði. Fyrst og fremst vo...
Knattspyrnudeild og Áfangar ehf. hreinlætisvörur hafa undirritað samstarfssamning og er samningurinn til tveggja ára. Fyrirtækið verslar með hreinlætisvörur eins og nafnið gefur til kynna og er í e...
Keflavík sigraði Stjörnuna 3-2 í Lengjubikarnum síðastliðinn laugardag en leikið var í Reykjaneshöllinni. Keflavík byrjaði vel og strax á 9. minútu skoraði Magnús Sverrir Þorsteinsson . Stjarnan sv...