Fréttir

Nýr leikmaður til Keflavíkur
Knattspyrna | 16. mars 2012

Nýr leikmaður til Keflavíkur

Gregor Mohar hefur gengið til liðs við Keflavík og leikur með liðinu í sumar. Hann er frá Slóveníu og er 26 ára gamall miðvörður, fæddur 1985. Gregor lék síðast með NK Radomlje í 2. deildinni þar í...

Góðir sigrar um helgina
Knattspyrna | 13. mars 2012

Góðir sigrar um helgina

Karla- og kvennaliðin okkar voru bæði í eldlínunni um helgina og unnu bæði góða sigra í Reykjaneshöllinni. Stelpurnar byrjuðu á laugardaginn þegar þær léku við lið HK/Víkings í Faxaflóamótinu. Jóna...

Elías Már í U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 12. mars 2012

Elías Már í U-17 ára liðinu

Elías Már Ómarsson er í U-17 ára landsliðinu sem leikur í milliriðli Evrópukeppninnar. Riðillinn fer fram í Skotlandi dagana 20.-25. mars en þar leika Íslands, Skotland, Danmörk og Litháen. Sigurve...

Tveir leikir um helgina
Knattspyrna | 9. mars 2012

Tveir leikir um helgina

Það verður nóg um að vera um þessi helgi en karla- og kvennaliðin okkar leika bæði um helgina. Stelpurnar byrja á laugardaginn og leika þá gegn liði HK/Víkings í Faxaflóamótinu. Leikurinn verður í ...

Minnum á Facebook-síðuna
Knattspyrna | 8. mars 2012

Minnum á Facebook-síðuna

Við minnum á Facebook-síðu Knattspyrnudeildar sem opnaði fyrr í vetur. Síðan er hugsuð sem óformlegri vettvangur þar sem settar verði inn fréttir eins og á heimasíðunni en jafnframt ýmsar tilkynnin...

Vel heppnað Herrakvöld
Knattspyrna | 7. mars 2012

Vel heppnað Herrakvöld

Herrakvöld Knattspyrnudeildar var haldið í Officera-klúbbnum á dögunum og var það fjölmennt og glæsilegt að venju. Boðið var upp á glæsilegar veitingar og fjölmörg skemmtiatriði. Fyrst og fremst vo...

Áfangar og Knattspyrnudeild í samstarf
Knattspyrna | 1. mars 2012

Áfangar og Knattspyrnudeild í samstarf

Knattspyrnudeild og Áfangar ehf. hreinlætisvörur hafa undirritað samstarfssamning og er samningurinn til tveggja ára. Fyrirtækið verslar með hreinlætisvörur eins og nafnið gefur til kynna og er í e...

Sigur á Stjörnunni í fjörugum leik
Knattspyrna | 29. febrúar 2012

Sigur á Stjörnunni í fjörugum leik

Keflavík sigraði Stjörnuna 3-2 í Lengjubikarnum síðastliðinn laugardag en leikið var í Reykjaneshöllinni. Keflavík byrjaði vel og strax á 9. minútu skoraði Magnús Sverrir Þorsteinsson . Stjarnan sv...