Hafsteinn sæmdur riddarakrossi
Forseti Íslands sæmdi í gær ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Meðal þeirra var Hafsteinn Guðmundsson sem oft hefur verið nefndur faðir knattspyrnunnar í Keflavík. Hann hlaut...
Forseti Íslands sæmdi í gær ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Meðal þeirra var Hafsteinn Guðmundsson sem oft hefur verið nefndur faðir knattspyrnunnar í Keflavík. Hann hlaut...
Haraldur Freyr Guðmundsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík og verður því hjá félaginu til ársloka 2013. Haraldur gekk til liðs við Start í Noregi síðasta sumar en hefur nú snúi...
Flugeldasala Knattspyrnudeildar Keflavíkur opnar í dag, miðvikudaginn 28. desember, og í tilefni dagsins verður 20% opnunarafsláttur af öllum vörum. Flugeldasalan er á Iðavöllum 7 og að þessu sinni...
Ómar Jóhannsson er fulltrúi Knattspyrnudeildar í kjöri íþróttamanns Keflavíkur fyrir árið 2011. Kjörið verður kynnt miðvikudaginn 28. desember í félagsheimili Keflavíkur við Sunnubraut. Ómar var va...
Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir öllum iðkendum, styrktaraðilum og stuðningsmönnum óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Sendum einnig öðrum deildum félagsins jólakveðjur með ósk um got...
Í vetur hafa verið starfræktar æfingar fyrir allra yngstu iðkendurnar, 3-5 ára, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Boðið var upp á tvær æfingar í viku, annars vegar í íþróttahúsinu við Sunnubra...
Snorri Már Jónsson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Keflavíkur en hann mun einnig þjálfa 2. flokk kvenna. Snorri er fæddur og uppalinn í Keflavík og lék með öllum yngri flokkum okkar. Hann lék um...
Keflavík lauk stuttri æfingaleikjahrinu gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni á laugardaginn. Eyjamenn sigruðu 3-1 en Theodór Guðni Halldórsson skoraði mark Keflavíkur. Strákarnir eru nú komnir í jólafrí en...