Fréttir

Keflavíkur - getraunir
Knattspyrna | 8. desember 2010

Keflavíkur - getraunir

Hópleikur Keflavíkur - getrauna fór af stað síðastliðinn laugardag. Fimmtíu manns skráðu sig til leiks í tuttugu og fimm hópa. Leikurinn verður í gangi fram á næsta vor. Riðlakeppni stendur yfir í ...

Frans til Keflavíkur
Knattspyrna | 7. desember 2010

Frans til Keflavíkur

Frans Elvarsson hefur gengið til liðs við okkur Keflvíkingar en hann kemur frá nágrönnum okkar í Njarðvík. Frans gerði 3ja ára samning en hann er annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við okkur fr...

SpKef styður Keflavík
Knattspyrna | 6. desember 2010

SpKef styður Keflavík

Á samkomu með samstarfsaðilum Knattspyrnudeildar var gengið formlega frá áframhaldandi samvinnu deildarinnar og Sparisjóðsins í Keflavík. Samningurinn er til tveggja ára og Sparisjóðurinn verður þv...

Skrifað undir samstarfssamninga
Knattspyrna | 6. desember 2010

Skrifað undir samstarfssamninga

Á dögunum bauð Knattspyrnudeild styrktaraðilum og velunnurum félagsins til glæsilegrar hangikjötsveislu í nýjum húsakynnum félagsins í íþróttahúsinu á Sunnubraut. Mæting var mjög góð og var ekki an...

Jafntefli í 8 gráðu frosti
Knattspyrna | 6. desember 2010

Jafntefli í 8 gráðu frosti

Keflvíkingar brugðu sér til Reykjavíkur snemma á laugardagsmorguninn og spiluðu æfingaleik við Víking í 8 stiga frosti. Annars var leikurinn ágætur hjá Keflavík, fínt spil og margar fallegar sóknir...

Markasúpa og sigur í Futsal
Knattspyrna | 6. desember 2010

Markasúpa og sigur í Futsal

Keflavík sigraði Víði 22-7 á Íslandsmótinu í Futsal en spilað var í Garðinum á föstudaginn. Þar með hefur Keflavík tryggt sér sæti í 8 liða úrslitum á mótinu. Yfirburðirnir hjá Keflavík voru miklir...