Gott gengi hjá 2. flokki
Í sumar tekur 2. flokkur kvenna þátt í Íslandsmóti 7 manna liða og hefur gengið vel. Af ýmsum ástæðum fækkaði liðum í mótinu og þegar keppnin hófst voru aðeins þrjú félög eftir, Keflavík, Fylkir og...
Í sumar tekur 2. flokkur kvenna þátt í Íslandsmóti 7 manna liða og hefur gengið vel. Af ýmsum ástæðum fækkaði liðum í mótinu og þegar keppnin hófst voru aðeins þrjú félög eftir, Keflavík, Fylkir og...
Keflavík og Grindavík gerðu jafntefli 1-1 í 13. umferð Pepsí-deildarinnar á Sparisjóðsvellinum í gærkvöldi. Enn og aftur fær Keflavík færin sem urðu æði mörg í gær en leikmönnum virðist fyrirmunað ...
Sælir Sportmenn, Þá er komið að næsta leik okkar manna og í kvöld kl. 20:00 mætum við grönnum okkar úr Grindavík . Það hafa alltaf verið hörkuleikir þegar þessi lið mætast og ljóst að svo verður ei...
Þá er komið að næsta heimaleik okkar í Pepsí-deildinni og nú eru það nágrannar okkar í Grindavík sem mæta á Sparisjóðsvöllinn. Eins og venjulega höfum við fengið leikskrá leiksins senda og birtum h...
Keflavík og Grindavík leika í 13. umferð Pepsi-deildarinnar mánudaginn 26. júlí. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 20:00. Fyrir umferðina eru okkar menn í 3.-4. sæti d...
Skólamatur ehf. hefur bæst í hóp öflugan hóp fyrirtækja sem starfa með Knattspyrnudeild Keflavíkur. Feðgarnir Axel Jónsson og Jón Axelsson skrifuðu undir samstarfssamninginn ásamt Þorsteini Magnúss...
Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að búið er að taka heimavöll okkar Keflvíkinga hressilega í gegn. Þar með er langþráður draumur að rætast enda varla að elstu menn muni hvenær fyrst var...
3. flokkur kvenna tekur þátt í Gothia Cup eins og strákarnir í 4. flokki. Eitthvað fór það fram hjá ritara en er bætt úr þvi hér með. Við sendum stelpunum baráttukveðjur og okkar bestu óskir um góð...