Fréttir

Keflavík - HK/Víkingur á fimmtudag kl. 20:00
Knattspyrna | 21. júlí 2010

Keflavík - HK/Víkingur á fimmtudag kl. 20:00

Það verður stórleikur á Sparisjóðsvellinum á fimmtudaginn þegar Keflavík mæti liði HK/Víkings í 1. deild kvenna. Fyrir leikinn er Keflavík í 2. sæti riðilsins en gestirnir í því þriðja. Liðin eru á...

Bergsteinn í U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 21. júlí 2010

Bergsteinn í U-17 ára liðinu

Bergsteinn Magnússon hefur verið valinn í U-17 ára landsliðið sem leikur á Norðurlandamótinu í Finnlandi. Gunnar Guðmundsson, þjálfari liðsins, hefur valið hópinn sem leikur á mótinu sem fram fer í...

Þrír í U-18 ára landsliðinu
Knattspyrna | 21. júlí 2010

Þrír í U-18 ára landsliðinu

Keflavík á þrjá leikmenn í U-18 ára landsliði karla sem tekur þátt í Svíþjóðarmótinu sem sem leikið verður dagana 20.-24. júlí. Mótherjar Íslands í þessu móti eru, auk heimamanna, Noregur og Wales....

Lasse mættur
Knattspyrna | 20. júlí 2010

Lasse mættur

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að danski markvörðurinn Lasse Jörgensen er kominn aftur í okkar herbúðir og verður þar út þetta leiktímabil. Það þarf ekki að kynna piltinn fyrir stuðnings...

Tap gegn Blikum
Knattspyrna | 20. júlí 2010

Tap gegn Blikum

Það vantaði ekki sólina og góða veðrið á sunnudaginn þegar Breiðablik kom í heimsókn á Sparisjóðsvöllinn í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Það fór svo að lokum að Breiðabliksmenn sigruðu 0-2 í leik ...

Myndir frá 5. flokki kvenna á Símamóti
Knattspyrna | 19. júlí 2010

Myndir frá 5. flokki kvenna á Símamóti

Það er gaman segja frá því að 5. og 6. flokkur kvenna voru félagi sínu til mikils sóma í blíðunni um helgina á Símamóti Breiðabliks. Keflavík A lið tapaði naumlega fyrir Fylki 2-1 á lokadegi mótsin...

4. flokkur karla á Gothia Cup í Svíþjóð
Knattspyrna | 17. júlí 2010

4. flokkur karla á Gothia Cup í Svíþjóð

Í morgun fór 4. flokkur karla til Svíðþjóðar, nánar tiltekið til Gautaborgar að taka þátt í Gothia Cup . Strákarnir hafa unnið hörðum höndum í allan vetur við að afla fjár til ferðarinnar og núna e...

5. flokkur kvenna á Símamóti Breiðabliks
Knattspyrna | 17. júlí 2010

5. flokkur kvenna á Símamóti Breiðabliks

5. flokkur kvenna er núna á Símamóti Breiðabliks. Það er gaman að segja frá því að Keflavík hefur aldrei sent jafn fjölmennan hóp frá 5. flokki kvenna á þetta mót. Við sendum þeim baráttukveðjur og...