Annar pistill frá Spáni - Sigur
Vaknað snemma í morgunmatinn og svo æfing kl. 10:00 og allir voru með. Létt æfing og Willum fór yfir ýmis mál og svo fengu markmennirnir þessa fínu skotæfingu. Slökun eftir hádegi hjá leikmönnum en...
Vaknað snemma í morgunmatinn og svo æfing kl. 10:00 og allir voru með. Létt æfing og Willum fór yfir ýmis mál og svo fengu markmennirnir þessa fínu skotæfingu. Slökun eftir hádegi hjá leikmönnum en...
Það er nóg að gera hjá strákunum okkar í æfingaferðinni á Spáni. Þeir spila við Denia FC í dag kl. 18:00 að íslenskum tíma. Við vorum að fá upplýsingar um byrjunarliðið í dag og það verður þannig s...
Oliva Nova á Spáni, dagur eitt Lentum í Alacante og keyrðum svo til Oliva Nova sem var rúmlega klukkustundar akstur og vorum komnir á hótelið um kl. 17:00. Raðað í flýti á herbergin og menn komu sé...
Nú hefur verið dregið í Húsnúmerahappadrætti Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Við þökkum stuðninginn sem var frábær og náði langt út fyrir okkar bæ. Þar sem meistaraflokkur er nú staddur á Spáni í æf...
Meistaraflokkur karla er á leið til Spánar í æfingaferð. Farið verður mánudaginn 5. apríl og komið heim viku síðar. Flogið verður til Alicante en staðurinn sem gist verður á heitir Oliva Nova og er...
Keflavík sigraði HK með fimm mörkum gegn einu í Lengjubikarnum á laugardaginn og tyllti sér í toppsætið í riðlinum. Liðið er langt komið með að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum. Hörður Sveinsson ...
Það er eins gott að drífa sig snemma fram úr á laugardagsmorguninn en þá mætast Keflavík og HK í Lengjubikarnum. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 10:00 fyrir hádegi. Okkar menn e...
Námskeiðið AFREKSMAÐURINN haldið aftur. Melar Sport og Opni Háskólinn í Háskólanum í Reykjavík stóðu fyrir námskeiði fyrir ungt og metnarfullt íþróttafólk í byrjun janúar. Fullt var á námskeiðinu o...