MYNDIR: Líf og fjör á lokahófinu
Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið laugardaginn 3. október á Nesvöllum. Að venju var líf og fjör á þessum lokapunkti sumarsins þar sem þeir sem koma að knattspyrnunni hjá Keflavík mættu í sína f...
Lokahóf Knattspyrnudeildar var haldið laugardaginn 3. október á Nesvöllum. Að venju var líf og fjör á þessum lokapunkti sumarsins þar sem þeir sem koma að knattspyrnunni hjá Keflavík mættu í sína f...
Keflavík vann dramatískan sigur á Carl í undanúrslitaleik eldri flokks karla í gærkvöld en leikið var í Reykjaneshöllinn. Það var boðið upp á hörku leik í Reykjaneshöllinni í gær á milli Keflavíkur...
Knattspyrnudeild Keflavíkur veitti Fótbolti.net Fjölmiðlagyðjuna á lokahófi deildarinnar. Fjölmiðlagyðjan er veitt þeim sem þykir hafa fjallað hvað best um íslenska knattspyrnu á keppnistímabilinu....
Riðlakeppni í eldri flokki er nú lokið og við tekur úrslitakeppni. Keflavík sigraði sinn riðill á sannfærandi hátt, en liðið hefur ekki tapað leik s.l. þrjú keppnistímabil. Í úrslitakeppninni taka ...
Símun Eiler Samuelsen og Rebekka Gísladóttir voru valin best hjá Keflavík í lokahófi knattspyrnudeildarinnar sem haldið var síðasta laugardagskvöld. Þá voru Magnús Þórir Matthíasson og Agnes Helgad...
Fjórir leikmenn Keflavíkur framlengdu í vikunni samninga sína við félagið. Þetta eru þeir Guðjón Antoníusson, Ómar Jóhannsson, Alen Sutej og Sigurbergur Elisson. Þetta er mikill styrkur fyrir liðið...
Willum Þór Þórsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning sem þjálfari Keflavíkur. Að lokinni undirrituninni ræddi Willum við leikmenn, stjórnarmenn og forráðamenn Keflavíkurliðsins. Þar fór nýi ...